Sveitarstjórn
Fundargerð 12.11.02
Sameiginlegur fundur hreppsnefndar og umhverfisnefndar haldin 12. nóvember 2002.
Mætt á fundinn voru Guðmundur, Gunnar, Hermann, Anna Björg og Hlöðver sem varamaður. Einnig sat fundinn Sigurbjörg Ólafsdóttir.
1. Ragnhildur Sigurðardóttir mætti á fundinn og kynnti verkefnið Fegurri sveitir. Ákveðið að Kjósarhreppur fari í verkefnið Fegurri sveitir. Margar hugmyndir komu fram á fundinum um hvernig mætti bæta umhverfið í Kjósarhrepp.
Fleira ekki bókað.
Anna Björg Sveinsdóttir
Hlöðver Ólafsson
Hermann Ingólfsson
Gunnar Leó Helgason
Guðmundur Davíðsson
Anna Björg Sveinsdóttir
Sameiginlegur fundur hreppsnefndar og umhverfisnefndar haldin 12. nóvember 2002.
Mætt á fundinn voru Guðmundur, Gunnar, Hermann, Anna Björg og Hlöðver sem varamaður. Einnig sat fundinn Sigurbjörg Ólafsdóttir.
1. Ragnhildur Sigurðardóttir mætti á fundinn og kynnti verkefnið Fegurri sveitir. Ákveðið að Kjósarhreppur fari í verkefnið Fegurri sveitir. Margar hugmyndir komu fram á fundinum um hvernig mætti bæta umhverfið í Kjósarhrepp.
Fleira ekki bókað.
Anna Björg Sveinsdóttir
Hlöðver Ólafsson
Hermann Ingólfsson
Gunnar Leó Helgason
Guðmundur Davíðsson
Anna Björg Sveinsdóttir