Sveitarstjórn
Fundargerð 12.11.02
Fundur í hreppsnefnd haldinn 12. nóvember 2002. Mætt voru á fundinn Gunnar, Hermann, Anna Björg, Hlöðver sem varamaður og Kristján Finnsson sem varamaður.
Sigurbjörg Ólafsdóttir sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi.
1. Tekin fyrir beiðni vegna Andreu Guðmundsdóttur í Miðdal um námsvist í Klébergsskóla. Beiðni hafnað af hreppsnefnd með þeim rökum að í sveitafélaginu er rekinn skóli fyrir börn 1.-7. bekk.
2. Tekin fyrir beiðni vegna Ólafíu Haraldsdóttur Eyjum II um námsvist í Klébergsskóla. Beiðninni hafnað með sömu rökum og fyrri beiðni.
Kristján óskar eftir því að fram komi að hann telji að athuga þurfi félagslega stöðu þeirra barna sem eru ein í árgangi.
Fleira ekki bókað.
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Kristján Finnsson
Hlöðver Ólafsson
Anna Björg Sveinsdóttir
Fundur í hreppsnefnd haldinn 12. nóvember 2002. Mætt voru á fundinn Gunnar, Hermann, Anna Björg, Hlöðver sem varamaður og Kristján Finnsson sem varamaður.
Sigurbjörg Ólafsdóttir sat fundinn sem áheyrnarfulltrúi.
1. Tekin fyrir beiðni vegna Andreu Guðmundsdóttur í Miðdal um námsvist í Klébergsskóla. Beiðni hafnað af hreppsnefnd með þeim rökum að í sveitafélaginu er rekinn skóli fyrir börn 1.-7. bekk.
2. Tekin fyrir beiðni vegna Ólafíu Haraldsdóttur Eyjum II um námsvist í Klébergsskóla. Beiðninni hafnað með sömu rökum og fyrri beiðni.
Kristján óskar eftir því að fram komi að hann telji að athuga þurfi félagslega stöðu þeirra barna sem eru ein í árgangi.
Fleira ekki bókað.
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Kristján Finnsson
Hlöðver Ólafsson
Anna Björg Sveinsdóttir