Sveitarstjórn
Fundargerð 24.10.02
Sameiginlegur fundur hreppsnefndar og umhverfisnefndar haldinn í Félagsgarði 24. október 2002.
Mætt voru á fundinn Guðmundur, Gunnar, Hermann, Guðný, Anna Björg, Birna Einarsdóttir, Hulda Þorsteinsdóttir og Kristján Oddsson.
1. Hulda sagði frá fundi sem hún og Birna fóru á sem var ársfundur Náttúruverndar ríkisins og náttúruverndanefnda sveitafélaga. Einnig var kynnt verkefnið Fegurri sveitir. Ákveðið að fá Ragnhildi Sigurðardóttur verkefnisstjóra til að kynna okkur verkefnið.
Lagt fram til kynningar erindisbréfi fyrir umhverfisnefnd Kjósarhrepps.
Hreppsnefnd vísar erindi frá Náttúruvernd ríkisins um úttekt og greinargerð um ástand í umhverfismálum, dasett 10. október 2002, til umhverfisnefndar Kjósarhrepps til umsagnar.
Fleira ekki bókað.
Guðmundur Davíðsson
Gunnar Leó Helgason
Anna Björg Sveinsdóttir
Guðný G. Ívarsdóttir
Hermann Ingólfsson
Hermann Ingólfsson
Sameiginlegur fundur hreppsnefndar og umhverfisnefndar haldinn í Félagsgarði 24. október 2002.
Mætt voru á fundinn Guðmundur, Gunnar, Hermann, Guðný, Anna Björg, Birna Einarsdóttir, Hulda Þorsteinsdóttir og Kristján Oddsson.
1. Hulda sagði frá fundi sem hún og Birna fóru á sem var ársfundur Náttúruverndar ríkisins og náttúruverndanefnda sveitafélaga. Einnig var kynnt verkefnið Fegurri sveitir. Ákveðið að fá Ragnhildi Sigurðardóttur verkefnisstjóra til að kynna okkur verkefnið.
Lagt fram til kynningar erindisbréfi fyrir umhverfisnefnd Kjósarhrepps.
Hreppsnefnd vísar erindi frá Náttúruvernd ríkisins um úttekt og greinargerð um ástand í umhverfismálum, dasett 10. október 2002, til umhverfisnefndar Kjósarhrepps til umsagnar.
Fleira ekki bókað.
Guðmundur Davíðsson
Gunnar Leó Helgason
Anna Björg Sveinsdóttir
Guðný G. Ívarsdóttir
Hermann Ingólfsson
Hermann Ingólfsson