Sveitarstjórn
Fundargerð 05.09.2005.
Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 05.09.2005.kl.15.30.sem var
fram haldið frá 31.08.2005.
Mætt á fundinn Guðmundur, Hermann, Guðný, Gunnar Leó og Kristján
1.dagskrárlið um leigusamning um lóð Ásgarðsskóla.
Anna Björg var áheyrnarfulltrúi.
Greidd voru atkvæði um samninginn og féllu þannig að Gunnar og Guðmundur samþykktu.Hermann og Kristján sátu hjá en Guðný hafnaði honum á forsendu 5.greinar.
Fundi slitið kl. 17.00
Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Kristján Finnsson.
Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 05.09.2005.kl.15.30.sem var
fram haldið frá 31.08.2005.
Mætt á fundinn Guðmundur, Hermann, Guðný, Gunnar Leó og Kristján
1.dagskrárlið um leigusamning um lóð Ásgarðsskóla.
Anna Björg var áheyrnarfulltrúi.
Greidd voru atkvæði um samninginn og féllu þannig að Gunnar og Guðmundur samþykktu.Hermann og Kristján sátu hjá en Guðný hafnaði honum á forsendu 5.greinar.
Fundi slitið kl. 17.00
Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Kristján Finnsson.