Sveitarstjórn
Fundargerð 16.02.2005.
Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði kl.20.30.
Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Hlöðver,Gunnar Leó og Anna Björg.
1. Rætt um niðurstöðu á könnun á viðhorfi íbúa Kjósarhrepps til sameiningarmála
Bókun hreppsnefndar:
,,Sveitarstjórn Kjósarhrepps leggur til við nefnd um sameiningu sveitarfélaga
að hætt verði við kosningu um sameiningu sveitarfélaga í Kjósarhreppi þar
sem niðurstöður úr skoðanakönnun meðal íbúa sýna yfirgnæfandi vilji er
fyrir því að halda sjálfstæði í hreppnum einnig hefur komið fram að
borgarstjórn Reykjavíkur mælir ekki með sameiningu sveitarfélagana’’
2. Lagt fram til kynningar afstöðumynd af spildu með sumarhúsi í landi
Blönduholts vegna sölu á spildunni.
Hreppsnefnd gerir ekki athugasemd við söluna.
Gunnar Leó vék af fundi.
Fundi slitið kl. 23.00.
Guðmundur Davíðsson
Hlöðver Ólafsson
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir
Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði kl.20.30.
Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Hlöðver,Gunnar Leó og Anna Björg.
1. Rætt um niðurstöðu á könnun á viðhorfi íbúa Kjósarhrepps til sameiningarmála
Bókun hreppsnefndar:
,,Sveitarstjórn Kjósarhrepps leggur til við nefnd um sameiningu sveitarfélaga
að hætt verði við kosningu um sameiningu sveitarfélaga í Kjósarhreppi þar
sem niðurstöður úr skoðanakönnun meðal íbúa sýna yfirgnæfandi vilji er
fyrir því að halda sjálfstæði í hreppnum einnig hefur komið fram að
borgarstjórn Reykjavíkur mælir ekki með sameiningu sveitarfélagana’’
2. Lagt fram til kynningar afstöðumynd af spildu með sumarhúsi í landi
Blönduholts vegna sölu á spildunni.
Hreppsnefnd gerir ekki athugasemd við söluna.
Gunnar Leó vék af fundi.
Fundi slitið kl. 23.00.
Guðmundur Davíðsson
Hlöðver Ólafsson
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir