Fara í efni

Sveitarstjórn

21. fundur 06. desember 2004 kl. 09:01 - 09:01 Eldri-fundur
Fundargerð 06.12.2004.

Hreppsnefndarfundur haldinn í Félagsgarði 06.12.2004.kl.18.30.

Mætt á fundinn Guðmundur,Hermann,Guðný,Gunnar Leó og Anna Björg.

1.
Hreppsnefnd samþykkir deiluskipulag fyrir gámaplan og reiðvöll í landi Meðalfells.

2. Hreppsnefnd hefur ákveðið að útsvarsprósenta fyrir árið 2005 verði 13,3%.

3. Fasteignarprósenta fyrir 2005 verði óbreytt frá 2004.

4. Lögð fram fundargerð Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis frá 09.11.2004.

5. Lagt fram bréf frá Vegagerðinni varðandi breytta legu hluta Meðalfellsvegar í landi Möðruvalla þ.e.taka beygju af Helguholti.Hreppsnefnd samþykkir framkvæmdina en bendir á að áður hefur verið ábending um forgangsröðun verkefna í hreppnum til Vegagerðarinnar.

Fundi slitið kl. 18.30.
Guðmundur Davíðsson
Guðný Ívarsdóttir
Gunnar Leó Helgason
Hermann Ingólfsson
Anna Björg Sveinsdóttir