Sveitarstjórn
Hreppsnefndarfundur haldin í Félagsgarði 06.07.2006 kl. 20:00
.
Mættir á fundinn, Sigurbjörn, Hermann, Guðný, Guðmundur og Helen.
1. Lagðar fram fundargerðir Skipulags- og byggingarnefndar dags. 24.04.06, 29.05.06 og 29.06.06. Samþykkt.
2. Lagt fram Erindisbréf Skipulags- og byggingarnefndar. Samþykkt.
3. Deiliskipulag fyrir Stapagjúfur úr landi Morastaða lagt fram. Óskað var eftir afstöðu sveitastjórnar við tillögunni. Sveitastjórn telur að landfræðileg landsins, bjóði ekki upp á svo mörg hús, er tillagan gerir ráð fyrir.
4. Deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Eyrar lagt fram. Samþykkt
5. Deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Eyjum I lagt fram. Samþykkt.
6. Innheimtumál sveitasjóðs. Hreppsnefnd samþykkir að fela oddvita að gera samning við innheimtufyrirtæki um innheimtu gjalda sem eru í vanskilum og fylgja eftir innheimtu gjalda hjá KB banka. Þeim gjaldendum sem eru í vanskilum nú með gjöld frá 2005 eða fyrr skal senda yfirlit frá skrifstofu hreppsins, þar sem þeim verður boðið að gera upp fyrir 1. sept. Svo komist verði hjá íþyngjandi innheimtu aðgerðum.
7. Kosning í stjórn SSH.
1. Aðalmaður og varmaður í stjórn SSH. Aðalmaður: Sigurbjörn Hjaltason. Varamaður: Hermann Ingólfsson.
2. Fulltrúaráð SSH, tveir fulltrúar, Hermann Ingólfsson og Guðmundur Davíðsson. Varamenn: Guðný Ívarsdóttir og Helen Helgadóttir.
3. Svæðisskipulagsráð SSH, tveir fulltrúar, Haraldur Magnússon og Kristján Finnsson Varamenn: Pétur Blöndal og Oddur Víðissson. Fulltrúar á Landsþing Samband íslenskra Sveitafélaga eru Sigurbjörn Hjaltason til vara Guðný Ívarsdóttir og Hermann Ingólfsson.
8. Tilnefning fulltrúa í Þjónustuhóp aldraða. Tilnefnd Steinunn Hilmarsdóttir.
9. Barnaverndunarmál. Sótt hefur verið um endurnýjun á samningi við Mosfellsbæ um barnaverndunarmál.
10. Lagt fram drög að erindisbréfi, Upplýsinga- og fjarskiptanefndar
Fundi slitið kl. 23:00
.
Mættir á fundinn, Sigurbjörn, Hermann, Guðný, Guðmundur og Helen.
1. Lagðar fram fundargerðir Skipulags- og byggingarnefndar dags. 24.04.06, 29.05.06 og 29.06.06. Samþykkt.
2. Lagt fram Erindisbréf Skipulags- og byggingarnefndar. Samþykkt.
3. Deiliskipulag fyrir Stapagjúfur úr landi Morastaða lagt fram. Óskað var eftir afstöðu sveitastjórnar við tillögunni. Sveitastjórn telur að landfræðileg landsins, bjóði ekki upp á svo mörg hús, er tillagan gerir ráð fyrir.
4. Deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Eyrar lagt fram. Samþykkt
5. Deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Eyjum I lagt fram. Samþykkt.
6. Innheimtumál sveitasjóðs. Hreppsnefnd samþykkir að fela oddvita að gera samning við innheimtufyrirtæki um innheimtu gjalda sem eru í vanskilum og fylgja eftir innheimtu gjalda hjá KB banka. Þeim gjaldendum sem eru í vanskilum nú með gjöld frá 2005 eða fyrr skal senda yfirlit frá skrifstofu hreppsins, þar sem þeim verður boðið að gera upp fyrir 1. sept. Svo komist verði hjá íþyngjandi innheimtu aðgerðum.
7. Kosning í stjórn SSH.
1. Aðalmaður og varmaður í stjórn SSH. Aðalmaður: Sigurbjörn Hjaltason. Varamaður: Hermann Ingólfsson.
2. Fulltrúaráð SSH, tveir fulltrúar, Hermann Ingólfsson og Guðmundur Davíðsson. Varamenn: Guðný Ívarsdóttir og Helen Helgadóttir.
3. Svæðisskipulagsráð SSH, tveir fulltrúar, Haraldur Magnússon og Kristján Finnsson Varamenn: Pétur Blöndal og Oddur Víðissson. Fulltrúar á Landsþing Samband íslenskra Sveitafélaga eru Sigurbjörn Hjaltason til vara Guðný Ívarsdóttir og Hermann Ingólfsson.
8. Tilnefning fulltrúa í Þjónustuhóp aldraða. Tilnefnd Steinunn Hilmarsdóttir.
9. Barnaverndunarmál. Sótt hefur verið um endurnýjun á samningi við Mosfellsbæ um barnaverndunarmál.
10. Lagt fram drög að erindisbréfi, Upplýsinga- og fjarskiptanefndar
Fundi slitið kl. 23:00