Fara í efni

Sveitarstjórn

290. fundur 23. apríl 2024 kl. 15:00 - 16:30 stóra fundarsal í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Jóhanna Hreinsdóttir (JH) oddviti
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson (SIS) nefndarmaður
  • Jón Þorgeir Sigurðsson (JÞS) nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson (ÞJ) nefndarmaður
  • Þóra Jónsdóttir (ÞJ) nefndarmaður
Starfsmenn
  • Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
  • Berglind Hansdóttir
Fundargerð ritaði: Þorbjörg Gísladóttir Sveitarstjóri
Dagskrá
Berglind Hansdóttir, aðalbókari kemur inná fundinn

1.Ársreikningur 2023

2404056

Friðrik Einarsson endurskoðandi frá KPMG fer yfir niðurstöðu ársreiknings í gegnum fjarfundarbúnað. Ársreikningi vísað til síðari umræðu. Sveitarstjórn þakkar Friðrik fyrir kynninguna.
Friðrik yfirgefur fundinn.
Berglind yfirgefur fundinn.

2.Tillaga að samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi

2401024

Sveitarstjórn samþykkir samhljóða Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi við síðari umræðu og felur sveitarstjóra að leita staðfestingar hjá ráðuneyti umhhverfis- orku- og loftslagsmála.

3.Reglur um birtingu gagna með fundargerðum sveitarstjórnar á vef Kjósarhrepps.

Fundi slitið - kl. 16:30.