Sveitarstjórn
Dagskrá
Berglind Hansdóttir, aðalbókari kemur inná fundinn
1.Ársreikningur 2023
2404056
Friðrik Einarsson endurskoðandi frá KPMG fer yfir niðurstöðu ársreiknings í gegnum fjarfundarbúnað. Ársreikningi vísað til síðari umræðu. Sveitarstjórn þakkar Friðrik fyrir kynninguna.
Friðrik yfirgefur fundinn.
Friðrik yfirgefur fundinn.
Berglind yfirgefur fundinn.
2.Tillaga að samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi
2401024
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Kjósarhreppi við síðari umræðu og felur sveitarstjóra að leita staðfestingar hjá ráðuneyti umhhverfis- orku- og loftslagsmála.
3.Reglur um birtingu gagna með fundargerðum sveitarstjórnar á vef Kjósarhrepps.
2402006
Samþykkt samhljóða.
Fundi slitið - kl. 16:30.