Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Ársreikningur 2022
2304011
Tekin er til síðari umræðu ársreikningur Kjósarhrepps fyrir árið 2022.
Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi í A og B hluta var neikvæð um 19.9 millj.kr. þar af í A hluta var niðurstaðan neikvæð um 8.6 millj.kr.
Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var gert ráð fyrir neikvæðri niðurstöðu um 3.7 millj.kr. fyrir A hluta en jákvæðri niðurstöðu uppá 3.7 millj.kr. fyrir A og B hluta.
Eigið fé sveitarfélagsins í árslok nam 309.7 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi en eigið fé A hluta nam kr. 412.1 millj.kr.
Laun og launatengd gjöld á árinu námu alls 88.3 millj.kr. en í A hluta um 69.5 millj.kr. Stöðugildi hjá sveitarfélaginu voru um 4,3 í árslok.
Íbúar í Kjósarhrepp voru þann 1. desember 2022, 285, sem er fjölgun um 30 íbúa eða um 12% fjölgun frá 1. desember 2021.
Fjármögnunarkostnaður er verulega íþyngjandi í rekstri sveitarfélagsins auk þess sem þjónustutekjur vegna úrgangsmála eru ekki að standa undir þeim aukna kostnaði sem fylgir innleiðingu laga um úrgangsmál.
Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi í A og B hluta var neikvæð um 19.9 millj.kr. þar af í A hluta var niðurstaðan neikvæð um 8.6 millj.kr.
Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 var gert ráð fyrir neikvæðri niðurstöðu um 3.7 millj.kr. fyrir A hluta en jákvæðri niðurstöðu uppá 3.7 millj.kr. fyrir A og B hluta.
Eigið fé sveitarfélagsins í árslok nam 309.7 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi en eigið fé A hluta nam kr. 412.1 millj.kr.
Laun og launatengd gjöld á árinu námu alls 88.3 millj.kr. en í A hluta um 69.5 millj.kr. Stöðugildi hjá sveitarfélaginu voru um 4,3 í árslok.
Íbúar í Kjósarhrepp voru þann 1. desember 2022, 285, sem er fjölgun um 30 íbúa eða um 12% fjölgun frá 1. desember 2021.
Fjármögnunarkostnaður er verulega íþyngjandi í rekstri sveitarfélagsins auk þess sem þjónustutekjur vegna úrgangsmála eru ekki að standa undir þeim aukna kostnaði sem fylgir innleiðingu laga um úrgangsmál.
Fundi slitið - kl. 16:50.
Sveitarstjórn þakkar starfsfólki Kjósarhrepps fyrir þeirra framlag til reksturs sveitarfélagsins.
Sveitarstjórn staðfestir með undirritun sinni ársreikning við síðari umræðu.