Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Kjör oddvita
2205109
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkti Jóhönnu Hreinsdóttur sem oddvita með 5 atkvæðum.
2.Kjör varaoddvita
2205110
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkti með 3 atkvæðum kjör Sigurþórs I. Sigurðssonar til varaoddvita.
ÞJ og RHG sátu hjá.
ÞJ og RHG sátu hjá.
3.Kosning ritara
2205111
Niðurstaða:
FrestaðKosning ritara frestað samþykkt með 5 atkvæðum.
Jóhanna Hreinsdóttir tekur við fundarstjórn
Að loknum kosningum lagði JH fram eftirfarandi bókun: Nýkörin hreppsnefnd færir fráfarandi hreppsnefndarmönnum Guðnýju G Ívarsdóttur, Guðmundi H Davíðssyni og Karli Magnúsi Kristjánssyni oddvita síðustu 4 ára, bestu þakkir fyrir mikil og óeigingjörn störf fyrir hreppsnefnd Kjósarhrepps.
Að loknum kosningum lagði JH fram eftirfarandi bókun: Nýkörin hreppsnefnd færir fráfarandi hreppsnefndarmönnum Guðnýju G Ívarsdóttur, Guðmundi H Davíðssyni og Karli Magnúsi Kristjánssyni oddvita síðustu 4 ára, bestu þakkir fyrir mikil og óeigingjörn störf fyrir hreppsnefnd Kjósarhrepps.
4.Ákvörðun um ráðningu sveitarstjóra.
2205112
Hreppsnefnd samþykkir með 5/5 atkvæðum að fela oddvita að leita til viðurkenndra ráðningaskrifstofu til að auglýsa eftir umsóknum um starf sveitarstjóra Kjósarhrepps.
Hreppsnefnd samþykkir með 5/5 atkvæðum að fela JH að gegna starfi framkvæmdarstjóra þar til að nýr sveitarstjóri verður ráðinn.
Hreppsnefnd samþykkir með 5/5 atkvæðum að fela JH að gegna starfi framkvæmdarstjóra þar til að nýr sveitarstjóri verður ráðinn.
5.Fundartími hreppsnefndar
2205113
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir með 5/5 atkvæðum að fundir verði fyrsta þriðjudag hvers mánaðar kl. 16:00 í samræmi við samþykkt um stjórn sveitarfélagsins.
Hreppsnefnd samþykkti með 5/5 atkvæðum að fresta liðum 6-10 fram að næsta fundi þann 7. júní.
6.Starfshlutfall oddvita og fyrir setu í hreppsnefnd og nefndum sveitarfélagsins
2205114
Niðurstaða:
Frestað7.Greiðslur fyrir kjörna fulltrúa í hreppsnefnd, nefndarsetur og aðrar trúnaðarstöður á vegum Kjósarhrepps
2205115
Niðurstaða:
Frestað8.Yfirfara samþykkt um stjórn og fundarsköp Kjósarhrepps
2205116
Niðurstaða:
Frestað9.Tillaga að nýjum starfsnefndum og erindisbréfum þeirra
2205117
Niðurstaða:
Frestað10.Kjör fulltrúa í nefndir og stjórnir hreppsins
2205118
Fastanefndir sveitarfélagsins
1. Félags-, æskulýð- og jafnréttisnefnd (Aðalm. 3 og varam 3)
2. Skipulagsnefnd (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
3. Umhverfisnefnd (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
4. Viðburða- og menningarnefnd (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
5. Samgöngu- og fjarskiptanefnd (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
Aðrar nefndir og ráð
1. Kjörstjórn (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
2. Notendaráð fatlaðs fólks (Kjós og Mos) (aðalmaður-varamaður úr hreppsnefnd) (aðalmaður notenda og varamaður)
3. Öldungaráð (Aðalmenn 2 og varamenn 2 og eldri íbúar 67-)
4. Ungmennaráð (Aðalmenn 2 og varamenn 2 og ungmenni 13-18)
5. Heilbrigðisnefnd vesturlands (Sveitarstjóri á eigandafundi)
6. Almannavarnarnefnd (Aðalmenn 2 og varamenn 2) (Sveitarstjóri)
7. Vöktunarnefnd Grundartanga (Aðalmaður og varamaður)
8. Stjórn SSH (Sveitarstjóri og varamaður)
9. Fulltrúaráð (Sveitarstjóri og varamaður)
10. Svæðisskipulag höfuðborgar (Aðalmenn 2 og varamenn 2)
1. Félags-, æskulýð- og jafnréttisnefnd (Aðalm. 3 og varam 3)
2. Skipulagsnefnd (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
3. Umhverfisnefnd (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
4. Viðburða- og menningarnefnd (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
5. Samgöngu- og fjarskiptanefnd (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
Aðrar nefndir og ráð
1. Kjörstjórn (Aðalmenn 3 og varamenn 3)
2. Notendaráð fatlaðs fólks (Kjós og Mos) (aðalmaður-varamaður úr hreppsnefnd) (aðalmaður notenda og varamaður)
3. Öldungaráð (Aðalmenn 2 og varamenn 2 og eldri íbúar 67-)
4. Ungmennaráð (Aðalmenn 2 og varamenn 2 og ungmenni 13-18)
5. Heilbrigðisnefnd vesturlands (Sveitarstjóri á eigandafundi)
6. Almannavarnarnefnd (Aðalmenn 2 og varamenn 2) (Sveitarstjóri)
7. Vöktunarnefnd Grundartanga (Aðalmaður og varamaður)
8. Stjórn SSH (Sveitarstjóri og varamaður)
9. Fulltrúaráð (Sveitarstjóri og varamaður)
10. Svæðisskipulag höfuðborgar (Aðalmenn 2 og varamenn 2)
Niðurstaða:
Frestað11.Önnur mál
2205119
1. Vinnuskóli: Rætt um stöðu vinnuskólans oddvita falið að gera þá samninga sem til þarf til að starfssemin geti hafist.
2. Aðalfundur Kjósarveitna: Hreppsnefnd samþykkir með 5/5 að SIS fari með atkvæði hreppsins á aðalfundi Kjósarveitna.
2. Aðalfundur Kjósarveitna: Hreppsnefnd samþykkir með 5/5 að SIS fari með atkvæði hreppsins á aðalfundi Kjósarveitna.
Fundi slitið - kl. 10:04.