Fara í efni

Sveitarstjórn

254. fundur 22. apríl 2022 kl. 10:00 - 12:13 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og gest fundarins Örnu Tryggvadóttur endurskoðenda Kjósarhrepps.

1.Kjósarhreppur - Ársreikningur 2021 Drög

2204011

Niðurstaða:
Samþykkt
Samþykkt að vísa ársreikningi til seinni umræðu.

2.Varamenn í Kjörstjórn

2204025

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að tilnefna nýja varamenn kjörstjórn vegna vanhæfis núverandi varamanna samkvæmt 18.gr Kosningalaga.

1. Arna Grétarsdóttir, Reynivöllum
2. Lárus Vilhjálmsson, Álfagarði
3. Steinunn Hilmarsdóttir, Stangarholti

Fundi slitið - kl. 12:13.