Sveitarstjórn
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og óskaði eftir að breyta auglýstri dagskrá, að bæta við dagskrá lið nr. 9. mál nr. 2203005 Umsókn um ræktun á beltisþara í Hvalfirði - Beiðni um umsögn, liður nr. 16. mál nr. 2203006. Fundargerð 104. fundar svæðisskipulagsnefndar. Hreppsnefnd samþykkti breytta dagskrá, KMK setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrábreytingu.
1.Merkingar við sumarhúsagötur og húsnúmer
2202033
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að kaupa 7. stk handslökkvitæki til að hafa á slökkvivagningum og hvetur sumarhúsafélög og sumarhúsaeigendur til að merkja götur og hús með eldvarnir í huga.
2.Ásgarðsland - Skipulag
2202044
Kynning á stöðu vegna vinnu á deiliskipulagi
Niðurstaða:
Lagt framKMK kynnti stöðu málsins.
Hreppsnefnd samþykkir að halda kynningarfund um skipulagið í mars og verður auglýstur á kjos.is
Hreppsnefnd samþykkir að halda kynningarfund um skipulagið í mars og verður auglýstur á kjos.is
3.Mat á áhrifum ákvarðanna sveitarfélaga á börn
2202043
Erindi umboðsmanns barna varðandi mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn og rétt barna til þátttöku og áhrifa.
Niðurstaða:
Lagt fram4.Auglýsing um ákvörðun innviðaráðherra til að tryggja starfhæfi
2202020
Vegna farsóttar af völdum COVID-19 hefur innviðaráðherra tekið svofellda ákvörðun, með vísan til 1. mgr. 131. gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011.
Til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga er öllum sveitarstjórnum heimilt að taka ákvarðanir sem fela í sér tímabundin frávik frá ákvæðum samþykkta þeirra um stjórn sveitarfélaga, sem mæla fyrir framkvæmd fjarfunda, sbr. 2. mgr. 19. gr. sveitarstjórnarlaga.
Sveitarstjórnum er heimilt að taka þessar ákvarðanir á fundi þar sem allir fundarmenn taka þátt í fundinum með rafrænum hætti.
Heimild þessi öðlast þegar gildi og gildir til 31. mars 2022.
Til að tryggja starfhæfi sveitarstjórna og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélaga er öllum sveitarstjórnum heimilt að taka ákvarðanir sem fela í sér tímabundin frávik frá ákvæðum samþykkta þeirra um stjórn sveitarfélaga, sem mæla fyrir framkvæmd fjarfunda, sbr. 2. mgr. 19. gr. sveitarstjórnarlaga.
Sveitarstjórnum er heimilt að taka þessar ákvarðanir á fundi þar sem allir fundarmenn taka þátt í fundinum með rafrænum hætti.
Heimild þessi öðlast þegar gildi og gildir til 31. mars 2022.
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd Kjósarhrepps samþykkir með heimila að taka ákvarðanir sem fela í sér tímabundin frávik frá ákvæðum samþykkta þeirra um stjórn sveitarfélaga, sem mæla fyrir framkvæmd fjarfunda, sbr. 2. mgr. 19. gr. sveitarstjórnarlaga.
5.Önnur mál
2203001
GGí óskar eftir að neðangreind mál verði sett á dagskrá.
1.Hvenær samþykkti hreppsnefnd að fjölga gjalddögum fasteignagjalda úr 5 í 9 (get bara ekki munað það, veit að hefur verið rætt)
2. Bið um að fá yfirferð á aðalbók sveitarfélagsins og B-hluta þess fyrir árið 2021 og stöðu miðað við áætlanir.
3. Óska eftir umræðum um snjómokstur í hreppnum.
4. Óska líka eftir umræðum um íbúafund vegna fyrirhugaðrar íbúðabyggðar í landi Valdastaða.
GD óskar eftir að neðangreind mál verði sett á dagskrá.
1. Tel nauðsynlegt að kynna hugmyndir í Valdastaðalandi fyrir íbúum ekki seinna en strax áður en haldið er áfram í vinnunni.
2. Ræða snjómoksturinn í sveitarfélaginu hvað er mikið fjármagn áætlað og þarf að áætla meira til að þjónusta íbúana.
3. Síðan er það með símaleysið í rafmagnsleysinu ,hvers vegna datt farsímakerfið út? . og hvað líður vinnunni um bætt farsímasamband?
4. Óska eftir fundi með Rarik ,hvað veldur því að verið er að nota gamla loftlínu til að fæða hluta sveitarinnar þegar jarðstrengur er til staðar og pressa á áætlun um að ljúka verkefninu að koma línum í körð í framsveitinni og Brynjudal.
1.Hvenær samþykkti hreppsnefnd að fjölga gjalddögum fasteignagjalda úr 5 í 9 (get bara ekki munað það, veit að hefur verið rætt)
2. Bið um að fá yfirferð á aðalbók sveitarfélagsins og B-hluta þess fyrir árið 2021 og stöðu miðað við áætlanir.
3. Óska eftir umræðum um snjómokstur í hreppnum.
4. Óska líka eftir umræðum um íbúafund vegna fyrirhugaðrar íbúðabyggðar í landi Valdastaða.
GD óskar eftir að neðangreind mál verði sett á dagskrá.
1. Tel nauðsynlegt að kynna hugmyndir í Valdastaðalandi fyrir íbúum ekki seinna en strax áður en haldið er áfram í vinnunni.
2. Ræða snjómoksturinn í sveitarfélaginu hvað er mikið fjármagn áætlað og þarf að áætla meira til að þjónusta íbúana.
3. Síðan er það með símaleysið í rafmagnsleysinu ,hvers vegna datt farsímakerfið út? . og hvað líður vinnunni um bætt farsímasamband?
4. Óska eftir fundi með Rarik ,hvað veldur því að verið er að nota gamla loftlínu til að fæða hluta sveitarinnar þegar jarðstrengur er til staðar og pressa á áætlun um að ljúka verkefninu að koma línum í körð í framsveitinni og Brynjudal.
1. Oddviti staðfestir að ekki hafi verið sótt um heimild til að hafa gjalddaga fasteignagjlda 9 í stað 5 eins og á síðasta ári. Hann leggur til að heimilt verði að hafa 9 gjalddaga á árinu 2022. Hreppsnefnd samþykkir tillögu oddvita.
2. Farið yfir drög að aðalbók ársins 2021 - gerðar nokkrar fyrirspurnir sem oddviti mun svara með minnisbaði.
3. Snjómoksturinn ræddur og felur samgöngunefnd að koma með tillögur að nýjum reglum.
4. Hreppsnefnd felur oddvita að óska eftir fundi með Rarik
5. KMK upplýsti að Leiðarljós sé að vinna að útboði á farsímakerfum
2. Farið yfir drög að aðalbók ársins 2021 - gerðar nokkrar fyrirspurnir sem oddviti mun svara með minnisbaði.
3. Snjómoksturinn ræddur og felur samgöngunefnd að koma með tillögur að nýjum reglum.
4. Hreppsnefnd felur oddvita að óska eftir fundi með Rarik
5. KMK upplýsti að Leiðarljós sé að vinna að útboði á farsímakerfum
6.Til umsagnar 271. mál frá nefndasviði Alþingis
2202013
Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, nr. 116/2012 (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð), 271. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 18. febrúar n.k. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 18. febrúar n.k. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Niðurstaða:
Lagt fram7.Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldi, 93. mál.
2202018
Atvinnuveganefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðaumhverfi sjókvíaeldi, 93. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. febrúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0093.pdf
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Bent skal á að umsagnir og gögn um málið birtast á vef Alþingis undir fyrirsögninni Innsend erindi á síðu viðkomandi þingmáls.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 23. febrúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/pdf/152/s/0093.pdf
Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.
Bent skal á að umsagnir og gögn um málið birtast á vef Alþingis undir fyrirsögninni Innsend erindi á síðu viðkomandi þingmáls.
Niðurstaða:
Lagt fram8.Tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál.
2202023
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, 332. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 25. febrúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0468.html
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 25. febrúar nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is
Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/152/s/0468.html
Niðurstaða:
Lagt fram9.Umsókn um ræktun á beltisþara í Hvalfirði - Beiðni um umsögn
2203005
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands biður um umsögn ykkar vegna umsóknar Útgerðarfélagsins Lokinhamra ehf kt. 44040416-0390, um ræktun þara á línu í Hvalfirði, að sunnanverðu.
Meðfylgjandi er umsókn frá umsækjanda, kort með staðsetningu ræktunarsvæða, og upplýsingar um hnit ræktunarsvæðanna.
Í fylgigögnum með umsókn kemur m.a fram:
" .... Tegundin sem verður ræktuð er Beltisþari og áætlum við að rækta um 10 tonn árlega í tilraunarfasa.
Við erum búnir að minnka svæðið töluvert frá upphaflegu umsókninni skv. spjalli við þig.
Við viljum skoða þrjá mismunandi staði í firðinum til að byrja með, til að sjá hvar er hentugast er að leggja út línur til ræktunar á þara m.t.t. umhverfisþátta eins og strauma, næringu, tímgun o.fl.
Svæði 1, við Hvammsós:
64°N 22,4210 64°N 22,3507 64°N 22,3603 64°N 22,4295
21°V 36,5361 21°V 36,5558 21°V 36,3072 21°V 36,3072
Svæði 2, við Hálsnes
64°N 21,5601 64°N 21,5146 64°N 21,5786 64°N 21,6155
21°V 40,6776 21°V 40,6186 21°V 40,2874 21°V 40,3464
Svæði 3, við Galtavíkurdýpi
64°N 19,2954 64°N 19,3130 64°N 19,3215 64°N 19,4295
21°V 46,7451 21°V 46,7287 21°V 46,4437 21°V 46,4830
Upphaflega barst umsókn til HeV í ágúst 2021 og var umsækjanda vísað áfram til heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis sem var í leiðbeinandi samskiptum við umsækjanda og benti honum m.a á að minnka ræktunarsvæðin. Eftir að Kjósarhreppur varð eitt af sveitarfélögunum sem standa að baki HeV 1. janúar 2022 kom að nýju umsókn til HeV og með breyttum/minnkuðum ræktunarsvæðum eins og sjá má hér að ofan.
Gerið þið athugasemdir við að Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefi út leyfi fyrir frumframleiðslu matvæla með ótímabundnu starfsleyfi vegna ræktunar á beltisþara í Hvalfirði undan ströndum Kjósarhrepps.Óskað er umsagna fyrir 1. apríl 2022
Meðfylgjandi er umsókn frá umsækjanda, kort með staðsetningu ræktunarsvæða, og upplýsingar um hnit ræktunarsvæðanna.
Í fylgigögnum með umsókn kemur m.a fram:
" .... Tegundin sem verður ræktuð er Beltisþari og áætlum við að rækta um 10 tonn árlega í tilraunarfasa.
Við erum búnir að minnka svæðið töluvert frá upphaflegu umsókninni skv. spjalli við þig.
Við viljum skoða þrjá mismunandi staði í firðinum til að byrja með, til að sjá hvar er hentugast er að leggja út línur til ræktunar á þara m.t.t. umhverfisþátta eins og strauma, næringu, tímgun o.fl.
Svæði 1, við Hvammsós:
64°N 22,4210 64°N 22,3507 64°N 22,3603 64°N 22,4295
21°V 36,5361 21°V 36,5558 21°V 36,3072 21°V 36,3072
Svæði 2, við Hálsnes
64°N 21,5601 64°N 21,5146 64°N 21,5786 64°N 21,6155
21°V 40,6776 21°V 40,6186 21°V 40,2874 21°V 40,3464
Svæði 3, við Galtavíkurdýpi
64°N 19,2954 64°N 19,3130 64°N 19,3215 64°N 19,4295
21°V 46,7451 21°V 46,7287 21°V 46,4437 21°V 46,4830
Upphaflega barst umsókn til HeV í ágúst 2021 og var umsækjanda vísað áfram til heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis sem var í leiðbeinandi samskiptum við umsækjanda og benti honum m.a á að minnka ræktunarsvæðin. Eftir að Kjósarhreppur varð eitt af sveitarfélögunum sem standa að baki HeV 1. janúar 2022 kom að nýju umsókn til HeV og með breyttum/minnkuðum ræktunarsvæðum eins og sjá má hér að ofan.
Gerið þið athugasemdir við að Heilbrigðiseftirlit Vesturlands gefi út leyfi fyrir frumframleiðslu matvæla með ótímabundnu starfsleyfi vegna ræktunar á beltisþara í Hvalfirði undan ströndum Kjósarhrepps.Óskað er umsagna fyrir 1. apríl 2022
Niðurstaða:
Niðurstaða þessa fundarHreppsnefnd felur Umhverfisnefnd að fjalla um málið.
10.Skipulags- og byggingarnefnd - 155
2202002F
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 155 Nefndin leggur til við Hreppsnefnd að verkefnislýsingin verði kynnt í samræmi við 1. mgr. 30 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 155 Nefndin telur að um óverulega breytingu sé um að ræða og leggur til við Hreppsnefnd að málið hljóti afgreiðslu í samræmi við 3. mgr. 43. gr. Skipulagslaga. Niðurstaða þessa fundar Frestað Bókun fundar Hreppsnefnd felur skipulags- og byggingarnefnd að fara yfir málið.
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 155 Nefndin er meðvituð um að í deiliskipulagstillögunni fyrir Sandslund, séu tveir byggingarreitir innan við 50 metra frá árbakka Sandsár. Um er að ræða reyti B5 og B6. Lóðirnar voru stofnaðar árið 2008 og hófst uppbygging á B6 (Sandslundur 12) árið 2017. Erfitt getur verið að hefja uppbygginu á B5 (Sandslundur 13) utan 50 metra. Því er þörf á undanþágu varðandi fjarlægð mannvirkja nær Sandsá en 50 metra. Því er bréf skipulagsfulltrúa í samræmi við deiliskipulagstillöguna og ákvörðun nefndarinnar.
Nefndin leggur til við hreppsnefnd að afgreiða erindið með jákvæðum hætti. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Hreppsnefnd metur það svo að það sé þegar búið að byggja á tveimur lóðum á þessu svæði sem liggja nær en 50m frá ánni og eru þar með komin fordæmi, umrædd framkvæmd gengur ekki lengra og sjáum ekki því til fyrirstöðu að samþykkja undanþágu frá grein 5.3.2.14. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 varðandi fjarlægðar mannvirkja nær vötnum ám eða sjó en 50 m. -
Skipulags- og byggingarnefnd - 155 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 155 Nefndin samþykkir byggingarheimild, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með fyrirvara um gildistöku deiliskipulags eftir auglýsingu í B- deild stjórnartíðinda. Niðurstaða þessa fundar Staðfest
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 155 Umrætt svæði er ódeiliskipulagt, en er skilgreint í aðalskipulagi S2-samfélagsþjónusta. Nefndin samþykkir byggingarheimild, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012 og fellur frá grenndarkynningu, sbr. 44. gr. skipulagslaga, enda metur hún það svo að sýnt þykir að framkvæmdin varði ekki hagsmuni annarra en sveitarfélagsins og/eða umsækjanda.
Niðurstaða þessa fundar Frestað -
Skipulags- og byggingarnefnd - 155 Stöðuleyfi samþykkt til 12 mánaða. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
-
Skipulags- og byggingarnefnd - 155 Skipulags- og byggingarfulltrúi kynnti fyrirliggjandi önnur mál. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
11.Fundargerð nr 39 - Viðburða- og menningarmálanefndar
2202014
Niðurstaða:
Staðfest12.Fundargerð 174. fundar heilbrigðisnefndar
2202024
Niðurstaða:
Lagt fram13.Fundargerð 906. fundar stjórnar sambandsins
2202017
Niðurstaða:
Lagt fram14.Stjórn SSH - 536 1908005 - Sundabraut -viðræður ríkisins og SSH
2202028
Niðurstaða:
Lagt fram15.Fundargerð 104. fundar svæðisskipulagsnefndar
2203006
Niðurstaða:
Lagt fram16.Samstarfssamningur um samstarfsvettvang um áfangastaðinn höfuðborgarsvæðið2102010 -
2202005
Niðurstaða:
Lagt framFundi slitið.