Niðurstaða fjárhagsáætlunar 2022 Heildartekjur samstæðu A og B hluta eru áætlaðar 408,1 m.kr. Heildargjöld eru áætluð 354,3 m.kr. Þar af eru launagjöld 83,5 m.kr., annar rekstrarkostnaður 270,8 m.kr. og afskriftir 20,8 m.kr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 29,3 m.kr. og rekstrarafgangur ársins í A og B hluta er áætlaður 3,7 m.kr. Heildartekjur samstæðu A hluta eru áætlaðar 302,2 m.kr. Heildargjöld eru áætluð 298,7 m.kr. Þar af eru launagjöld 72,2 m.kr., annar rekstrarkostnaður 226,6 m.kr. og afskriftir 1,9 m.kr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 5,2 m.kr. Fasteignagjaldaprósenta helst óbreytt vegna ársins 2022 en sveitarfélagið lækkaði álögur sínar úr 0,4% í 0,35% árið 2020. Álagning útsvars verður 13,73% og helst óbreytt á milli ára.
Álagning fasteignaskatts verður: A-flokkur 0,35% af fasteignamati B-flokkur 1,32% af fasteignamati. C-flokkur 0,35% af fasteignamati.
Sorphirðugjöld hækka á milli ára en kostnaður við þennan málaflokk hefur hækkað töluvert. Breyting var gerð á gjaldskrá en sú breyting nær til sorphirðugjalda á íbúahúsnæðis.
Rotþróargjald hækkar sbr. gildandi gjaldskrá þar um 2,5%.
Heildartekjur samstæðu A og B hluta eru áætlaðar 408,1 m.kr. Heildargjöld eru áætluð 354,3 m.kr. Þar af eru launagjöld 83,5 m.kr., annar rekstrarkostnaður 270,8 m.kr. og afskriftir 20,8 m.kr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 29,3 m.kr. og rekstrarafgangur ársins í A og B hluta er áætlaður 3,7 m.kr.
Heildartekjur samstæðu A hluta eru áætlaðar 302,2 m.kr. Heildargjöld eru áætluð 298,7 m.kr. Þar af eru launagjöld 72,2 m.kr., annar rekstrarkostnaður 226,6 m.kr. og afskriftir 1,9 m.kr. Fjármagnsgjöld eru áætluð 5,2 m.kr.
Fasteignagjaldaprósenta helst óbreytt vegna ársins 2022 en sveitarfélagið lækkaði álögur sínar úr 0,4% í 0,35% árið 2020.
Álagning útsvars verður 13,73% og helst óbreytt á milli ára.
Álagning fasteignaskatts verður:
A-flokkur 0,35% af fasteignamati
B-flokkur 1,32% af fasteignamati.
C-flokkur 0,35% af fasteignamati.
Sorphirðugjöld hækka á milli ára en kostnaður við þennan málaflokk hefur hækkað töluvert. Breyting var gerð á gjaldskrá en sú breyting nær til sorphirðugjalda á íbúahúsnæðis.
Rotþróargjald hækkar sbr. gildandi gjaldskrá þar um 2,5%.
Hreppsnefnd Kjósarhrepps samþykkir fjárhagsáætlun 2022-2025
Hreppsnefnd samþykkir að veita styrk til hjálparsamtaka samtals að upphæð 1. mkr.