Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Minnisblað um forsendur fjárhagsáætlana 2021-2024
2009068
Niðurstaða:
Lagt fram2.Viðaukaáætlun Kjósarhrepps 2020
2010017
Niðurstaða:
Lagt framLagt fram til fyrstu umræðu.
3.Fjárhagsáætlun Kjósarhrepps 2021-2024 - drög að áætlun skatttekna
2009069
Niðurstaða:
Lagt fram4.Innri persónuverndarstefna
2005070
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir innri persónuverndarstefnu Kjósarhrepps
5.Upplýsingaöryggisstefna
2005071
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir upplýsingaöryggisstefnu Kjósarhrepps
6.Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, fræðsla til starfsmanna
2005073
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
7.Persónuverndaryfirlýsing Kjósahrepps
2007003
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir persónuverndaryfirlýsingu Kjósahrepps
8.Þagnarskyldu- og trúnaðaryfirlýsing
2005072
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir þagnarskyldu- og trúnaðaryfirlýsingu Kjósarhrepps
9.Veðurstöð í Tíðarskarði
2009035
Fulltrúar Kjósarhrepps hafa óskað eftir því við Vegagerðina að sett verði upp veðurstöð við Tíðaskarð í Hvalfirði en á þessum stað gera oft varasöm veður sem geta skapað hættu fyrir íbúa hreppsins sem og vegfarendur.
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að standa að uppsetningu á veðurstöð við Rauðhamra í Melahverfi í samvinnu við Vegagerðina, enda mikið öryggisatriði fyrir íbúa Kjósarhrepps og ekki síst öryggis skólaaksturs.
10.Samgöngu- og fjarskiptanefnd - Fundargerð nr. 9
2009042
Niðurstaða:
Lagt fram11.Búfjárhald - erindi til hreppsnefndar
2002028
Heiðraða Hreppsnefnd.
Óska eftir að eftir farandi erindi verði tekið til efnislegrar meðferðar og afgreiðslu í Hreppsnefnd Kjósarhrepps:
Ég undirritaður, Finnur Pétursson, f.h. Káraness ehf, óska eftir því að Hreppsnefnd Kjósarhrepps banni lausagöngu búfjár í sveitarfélaginu í samræmi við 7. og 8. málslið 3. gr. Laga um búfjárhald nr. 38, og/eða 5. gr sömu laga.
Óska eftir að eftir farandi erindi verði tekið til efnislegrar meðferðar og afgreiðslu í Hreppsnefnd Kjósarhrepps:
Ég undirritaður, Finnur Pétursson, f.h. Káraness ehf, óska eftir því að Hreppsnefnd Kjósarhrepps banni lausagöngu búfjár í sveitarfélaginu í samræmi við 7. og 8. málslið 3. gr. Laga um búfjárhald nr. 38, og/eða 5. gr sömu laga.
Niðurstaða:
FrestaðHreppsnefnd ræddi umsagnir frá aðilum máls í lið nr. 12 og 13, hreppsnefnd samþykkti að fresta afgreiðslu máls eftir töluverðar umræður, ljóst er að málið þarfnast frekari skoðunar.
12.Umsögn um mál varðandi lausagöngu búfjár
2010001
Niðurstaða:
Lagt fram13.Umsögn um mál varðandi lausagöngu búfjár
2009060
Niðurstaða:
Lagt framKarl Magnús Kristjánsson oddviti yfirgefur fundinn af persónulegum ástæðum, Sigríður Klara Árnadóttir varaoddviti tekur við fundarstjórn.
14.Starfshópur, girðingar umbætur og hagræðing.
2009071
Efni: Girðingar á vegum opinberra aðila.
Skipaður hefur verið starfshópur á vegum allra ráðuneyta ríkisstjórnarinnar með það markmið að móta samstarf helstu aðila sem hagsmuna hafa að gæta varðandi umbætur og hagræðingu vegna girðinga og hvernig þetta samstarf verði best unnið á svæðisvísu.
Skipaður hefur verið starfshópur á vegum allra ráðuneyta ríkisstjórnarinnar með það markmið að móta samstarf helstu aðila sem hagsmuna hafa að gæta varðandi umbætur og hagræðingu vegna girðinga og hvernig þetta samstarf verði best unnið á svæðisvísu.
Niðurstaða:
Lagt framHreppsnefnd felur sveitarstjóra að aðstoða við upplýsingaöflun
15.Deiliskipulag frístundabyggðar við Sandsá, Eyjar II .
2010003
Deiliskipulag frístundabyggðar við Sandsá, Eyjar II.
Lögð fram breytt tillaga að áður auglýstu deiliskipulagi samkvæmt 1. mgr. 42. gr. Skipulagslaga.
Afgreiðsla: Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja breytta tillögu þar sem helgunarsvæði vegna hitaveitulagnar verði amk 6 metrar.
Tillagan er óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnast ekki auglýsingar samanber 4. mgr. 41. gr.
Lögð fram breytt tillaga að áður auglýstu deiliskipulagi samkvæmt 1. mgr. 42. gr. Skipulagslaga.
Afgreiðsla: Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja breytta tillögu þar sem helgunarsvæði vegna hitaveitulagnar verði amk 6 metrar.
Tillagan er óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnast ekki auglýsingar samanber 4. mgr. 41. gr.
Niðurstaða:
Samþykkt16.Breyting á deiliskipulagi Háls.
2010004
Breyting á deiliskipulagi Háls.
Deiliskipulagsbreytingin felur annarsvegar í sér breytingar á lóðarmörkum þriggja lóða. Breytingar eru gerðar á lóðamörkum lóða nr. 7, 11 og 13. Deiliskipulagsbreytingin felur einnig í sér að byggingarreitum á lóð númer 9 við Hálsenda fjölgar frá einum í tvo. Þar með verður heimilt að reisa tvö frístundahús á lóðinni. Engar breytingar eru gerðar á öðrum skipulags- og byggingarskilmálum.
Afgreiðsla: Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki deiliskipulagstillöguna í samræmi við
3. mgr. 44. gr. Skipulagslaga.
Deiliskipulagsbreytingin felur annarsvegar í sér breytingar á lóðarmörkum þriggja lóða. Breytingar eru gerðar á lóðamörkum lóða nr. 7, 11 og 13. Deiliskipulagsbreytingin felur einnig í sér að byggingarreitum á lóð númer 9 við Hálsenda fjölgar frá einum í tvo. Þar með verður heimilt að reisa tvö frístundahús á lóðinni. Engar breytingar eru gerðar á öðrum skipulags- og byggingarskilmálum.
Afgreiðsla: Nefndin leggur til að hreppsnefnd samþykki deiliskipulagstillöguna í samræmi við
3. mgr. 44. gr. Skipulagslaga.
Niðurstaða:
Samþykkt17.Umsókn um stofnun landsspildna - Bær, L125953
2010005
Umsókn um stofnun landsspildna - Bær, L125953
Umsókn um stofnun 8 landsspildna úr jörðinni Bær.
Afgreiðsla: Samþykkt.
Umsókn um stofnun 8 landsspildna úr jörðinni Bær.
Afgreiðsla: Samþykkt.
Niðurstaða:
Samþykkt18.Eyrarkot - Skipulagslýsing - Breyting á aðalskipulagi.
2010006
Eyrarkot - Skipulagslýsing - Breyting á aðalskipulagi.
Lögð fram skipulagslýsing 22.09.2020 á breytingu á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 á landnotkun í landi Eyrarkots.
Afgreiðsla: Nefndin leggur til að Hreppsnefnd láti auglýsa skipulagslýsinguna skv. 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og hún send til umsagnar Skipulagsstofnunar og viðeigandi umsagnaraðila.
Lögð fram skipulagslýsing 22.09.2020 á breytingu á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 á landnotkun í landi Eyrarkots.
Afgreiðsla: Nefndin leggur til að Hreppsnefnd láti auglýsa skipulagslýsinguna skv. 3. mgr. 40. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 og hún send til umsagnar Skipulagsstofnunar og viðeigandi umsagnaraðila.
Niðurstaða:
Samþykkt19.Breyting á deiliskipulagi Hvamms og Hvammsvíkur - Beiðni um undanþágu.
2010007
Breyting á deiliskipulagi Hvamms og Hvammsvíkur - Beiðni um undanþágu.
Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa Kjósarhrepps 24. ágúst 2020 til Umhverfisráðuneytisins, þar sem óskað er eftir undanþágu frá grein 5.3.2.14. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 varðandi fjarlægð byggingarreits frá sjó. Í samræmi við 12. mgr. 45 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 óskar ráðuneytið eftir umsögn Skipulagsstofnunar og Kjósarhrepps um beiðnina og að hún berist eigi síðar en 29. september nk.
Afgreiðsla: Nefndin er meðvituð um að byggingarreitur og athafnasvæði fyrirhugaðra framkvæmda í Hvammsvík eru innan 50 metra frá sjávarmáli. Undanþágu er því þörf frá umhverfisráðuneytinu. Því er bréf skipulagsfulltrúa í samræmi við ákvörðun nefndarinnar og deiliskipulagstillögunnar. Nefndin leggur til við hreppsnefnd að afgreiða erindið með jákvæðum hætti.
Lagt fram bréf skipulagsfulltrúa Kjósarhrepps 24. ágúst 2020 til Umhverfisráðuneytisins, þar sem óskað er eftir undanþágu frá grein 5.3.2.14. gr. skipulagsreglugerðar nr. 90/2013 varðandi fjarlægð byggingarreits frá sjó. Í samræmi við 12. mgr. 45 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 óskar ráðuneytið eftir umsögn Skipulagsstofnunar og Kjósarhrepps um beiðnina og að hún berist eigi síðar en 29. september nk.
Afgreiðsla: Nefndin er meðvituð um að byggingarreitur og athafnasvæði fyrirhugaðra framkvæmda í Hvammsvík eru innan 50 metra frá sjávarmáli. Undanþágu er því þörf frá umhverfisráðuneytinu. Því er bréf skipulagsfulltrúa í samræmi við ákvörðun nefndarinnar og deiliskipulagstillögunnar. Nefndin leggur til við hreppsnefnd að afgreiða erindið með jákvæðum hætti.
Niðurstaða:
Samþykkt20.Gjaldskrá - Skipulags- og byggingarmála
2010015
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá skipulags- og byggingarmála og felur oddvita að auglýsa gjaldskrá í B deild stjórnartíðinda.
21.Skipulags- og byggingarnefnd, Fundargerð nr. 139
2010016
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir byggingarhluta
22.Gjaldskrá - Endurvinnsluplan Kjósarhrepps
2010024
Viðbót við dagskrá- óskað eftir samþykki hreppsnefndar við þessari viðbót í dagskrá við settningu fundar á morgun.
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir framlagða gjaldskrá og felur oddvita að auglýsa í B deild stjórnartíðinda
23.Um hlutverk og tilgang ungmennaráða sveitarfélaga - hvatning til sveitarfélaga
2009009
Um hlutverk og tilgang ungmennaráða sveitarfélaga frá umboðsmanni barna.
Niðurstaða:
Vísað til nefndarVísað til félagsmálanefndar
24.Erindi frá DAP ehf - V. Breytingar á skráningu Þúfukots 4 (Nýjakot) landnr. 213977
2010018
Niðurstaða:
Lagt framHreppsnefnd felur oddvita að fela lögmanni Kjósarhrepps að skoða málið.
25.Málefni Þúfukots, landnr. 126494, Kjósahreppi. Tilkynning um vanhæfi sveitarstjórnarmanns til meðferðar máls.
2010026
Niðurstaða:
Lagt framHreppsnefnd felur varaoddvita að fela lögmanni Kjósarhrepps að skoða málið.
26.Áskorun - félag íslenskra handverksbrugghúsa
2009034
Niðurstaða:
Lagt fram27.Fundargerð 57. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
2009051
Niðurstaða:
Lagt fram28.Fundur stýrihóps um ferðaleið um Hvalfjörð og Akranes
2009041
Niðurstaða:
Lagt fram29.Fundargerð 886. fundar stjórnar sambandsins
2009007
Niðurstaða:
Lagt fram30.SSH Stjórn -fundargerð nr. 501
2009039
Niðurstaða:
Lagt fram31.Fundargerð 24. eigendafundar Strætó bs.
2009050
Niðurstaða:
Lagt fram32.Fundargerð 25. eigendafundar Sorpu bs.
2009049
Niðurstaða:
Lagt fram33.Fundargerð 887. fundar stjórnar sambandsins
2009070
Niðurstaða:
Lagt fram34.Niðurstöður könnunar á stafrænni stöðu sveitarfélaga 2020
2009037
Niðurstöður könnunar á stafrænni stöðu sveitarfélaga 2020
Niðurstaða:
Lagt fram35.Uppfært- Minnkandi starfshlutfall - Atvinnuleysi
2009055
Niðurstaða:
Lagt fram36.REGLUGERÐ Nr. 957_2020 um takmörkun á samkomum vegna farsóttar
2010014
Niðurstaða:
Lagt fram37.Önnur mál
2001004
Engin önnur mál á dagskrá.
Fundi slitið - kl. 19:15.