Sveitarstjórn
Dagskrá
Þórarinn Jónsson mætti ekki á fundinn.
1.Fjárhagsáætlun 2020 - Tillaga að viðauka
2007008
Niðurstaða:
Lagt fram2.Verksamningur
2007009
Niðurstaða:
Lagt fram3.Beiðni sveitarstjórnarráðherra vegna fasteignaskattsálagningar árið 2021
2006027
Niðurstaða:
Lagt fram4.Skipulags- og bygginarnefnd_fundur nr. 137
2006039
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir byggingarhluta fundargerðarinnar.
5.Umsókn um stofnun lóðar úr landi Eyja 2.
2006040
Umsókn um stofnun lóðar úr landi Eyja 2.
Ósk um stofnun lóðar fyrir íbúðarhús úr landi Eyja 2, lnr.125987. Frestað frá síðasta fundi.
Afgreiðsla: Samþykkt, með fyrirvara um að umsókn sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
Ósk um stofnun lóðar fyrir íbúðarhús úr landi Eyja 2, lnr.125987. Frestað frá síðasta fundi.
Afgreiðsla: Samþykkt, með fyrirvara um að umsókn sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
Niðurstaða:
Samþykkt6.Breyting á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar í landi Móa.
2006041
Breyting á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar í landi Móa.
Skipulagsuppdráttur ásamt greinargerð vegna breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 í landi Móa lögð fram til umsagnar.
Afgreiðsla: Nefndin gerir ekki athugasemdir við breytingu aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar.
Skipulagsuppdráttur ásamt greinargerð vegna breytingar á aðalskipulagi Hvalfjarðarsveitar 2008-2020 í landi Móa lögð fram til umsagnar.
Afgreiðsla: Nefndin gerir ekki athugasemdir við breytingu aðalskipulags Hvalfjarðarsveitar.
Niðurstaða:
Samþykkt7.Breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
2006042
Breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030.
Drög að breytingartillögu lögð fram til umsagnar.
Afgreiðsla: Nefndin gerir ekki athugasemdir við breytingu aðalskipulags Reykjavíkur.
Drög að breytingartillögu lögð fram til umsagnar.
Afgreiðsla: Nefndin gerir ekki athugasemdir við breytingu aðalskipulags Reykjavíkur.
Niðurstaða:
Samþykkt8.Breyting á deiliskipulagi Háls.
2006043
Breyting á deiliskipulagi Háls.
Deiliskipulagsbreytingin felur í sér að
byggingarreitum á lóð númer 9 við Hálsenda fjölgar frá einum í tvo. Þar með verður heimilt að reisa tvö frístundahús á lóðinni. Sjá uppdrætti hér til hliðar. Engar breytingar eru gerðar á öðrum skipulags- og byggingarskilmálum.
Afgreiðsla: Nefndin leggur til að hreppsnefnd auglýsi deiliskipulagstillöguna í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010 og telur að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar skipulagsverkefnisins sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga, enda liggi allar megin forsendur deiliskipulagstillögunar fyrir í aðalskipulagi.
Deiliskipulagsbreytingin felur í sér að
byggingarreitum á lóð númer 9 við Hálsenda fjölgar frá einum í tvo. Þar með verður heimilt að reisa tvö frístundahús á lóðinni. Sjá uppdrætti hér til hliðar. Engar breytingar eru gerðar á öðrum skipulags- og byggingarskilmálum.
Afgreiðsla: Nefndin leggur til að hreppsnefnd auglýsi deiliskipulagstillöguna í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010 og telur að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar skipulagsverkefnisins sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga, enda liggi allar megin forsendur deiliskipulagstillögunar fyrir í aðalskipulagi.
Niðurstaða:
SamþykktSigurður H Ólafsson skipulags- og byggingarfulltrúi kom á fundinn undir þessum lið
9.Skipulags- og byggingarnefnd fundur nr. 136
2007017
Mál áður lagt fram á Hreppsnefndarfundi nr. 216
Skipulags- og byggingarnefnd 136. fundur 28. maí 2020
Byggingarmál
2. Eilífsdalur 3, L126025 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir 38,4 m² bílgeymslu skv. meðfylgjandi uppdráttum, dags. 02.05.2020 og breyta sumarhúsi í íbúðarhús.
Afgreiðsla: Byggingaráformin og breytingin samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar.
4. Morastaðir 4, L213910 ? Umsókn um byggingarleyfi fyrir 232,3 m² íbúðarhúss ásamt 109,2 m² vinnustofu, skv. meðfylgjandi uppdráttum, dags. 22.05.2020. Nýtingarhlutfall verður 0,068.
Afgreiðsla: Byggingaráformin samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar
Skipulags- og byggingarnefnd 136. fundur 28. maí 2020
Byggingarmál
2. Eilífsdalur 3, L126025 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir 38,4 m² bílgeymslu skv. meðfylgjandi uppdráttum, dags. 02.05.2020 og breyta sumarhúsi í íbúðarhús.
Afgreiðsla: Byggingaráformin og breytingin samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar.
4. Morastaðir 4, L213910 ? Umsókn um byggingarleyfi fyrir 232,3 m² íbúðarhúss ásamt 109,2 m² vinnustofu, skv. meðfylgjandi uppdráttum, dags. 22.05.2020. Nýtingarhlutfall verður 0,068.
Afgreiðsla: Byggingaráformin samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir afgreiðslu skipulagsnefndar 28.05.2020.
10.Upplýsingaöryggisstefna
2005071
Niðurstaða:
Lagt fram11.Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, fræðsla til starfsmanna
2005073
Niðurstaða:
Lagt fram12.Þagnarskyldu- og trúnaðaryfirlýsing
2005072
Niðurstaða:
Lagt fram13.Innri persónuverndarstefna
2005070
Niðurstaða:
Lagt fram14.Persónuverndaryfirlýsing Kjósahrepps
2007003
Niðurstaða:
Lagt fram15.Fundargerð 54. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
2006047
Niðurstaða:
Lagt fram16.Fundargerð 55. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
2006046
Niðurstaða:
Lagt fram17.SSH Stjórn -fundargerð nr. 498
2006028
Niðurstaða:
Lagt fram18.Breyttur fundartími hreppsnefndar
2007019
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að fundartímar hreppsnefndar verði fyrsta miðvikudag í mánuði kl 15:00 breytingin tekur þegar gildi.
Næsti hreppsnefndarfundur er miðvikudaginn 02. september kl. 15
Fundi slitið - kl. 16:30.