Sveitarstjórn
Dagskrá
1.Ársreikningur - 2019 - Kjósarhrepps
2004013
Seinni umræður
Niðurstaða:
Samþykkt2.Ársreikningur 2019 - Kjósarveitur
2004014
Seinni umræður
Niðurstaða:
Lagt fram3.Ársreikningur - 2019 - Leiðarljós ehf
2004015
Seinni umræður
Niðurstaða:
Lagt fram4.FJÁRHAGSÁÆTLUNARFORM
2006005
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir með 5 atkvæðum
5.Endurskoðunarskýrsla 2019
2006006
Niðurstaða:
Lagt fram6.Starfsmaður á gámaplani - atvinnuauglýsing
2005052
Tillaga Umhverfisnefndar að auglýsa eftir starfsmanni á endurvinnsluplan (gámaplan) sveitarfélagsins.
Úrbóta er þörf varðandi móttöku og eftirlit með losun úrgangs.
Úrbóta er þörf varðandi móttöku og eftirlit með losun úrgangs.
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að fela oddvita að auglýsa eftir og ráða viðbótarstarfsmann á endurvinnsluplani.
Hreppsnefnd samþykkir að hefja gjaldtöku á planinu með sambærilegum hætti er á öðrum plönum á höfuðborgarsvæðinu.
Gjaldtöku skal hefja þegar ráðinn hefur verið viðbótastarfsmaður á planinu.
Hreppsnefnd samþykkir að hefja gjaldtöku á planinu með sambærilegum hætti er á öðrum plönum á höfuðborgarsvæðinu.
Gjaldtöku skal hefja þegar ráðinn hefur verið viðbótastarfsmaður á planinu.
7.Umsókn um samfélagsstyrk
2005074
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að veita sumarhúsafélaginu Hvamm kr. 200.000 styrk enda skuldbindir félagið sig til að tryggja góðan aðgang að umræddu svæði fyrir göngufólk.
8.Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga, fræðsla til starfsmanna
2005073
Niðurstaða:
Frestað9.Þagnarskyldu- og trúnaðaryfirlýsing
2005072
Niðurstaða:
Frestað10.Innri persónuverndarstefna
2005070
Niðurstaða:
Frestað11.Upplýsingaöryggisstefna
2005071
12.Umhverfisnefnd. Fundur nr. 20
2005051
Niðurstaða:
Samþykkt13.SSH Stjórn -fundargerð nr. 497
2005057
Niðurstaða:
Lagt fram14.Fundargerð 884. fundar stjórnar sambandsins
2005062
Niðurstaða:
Lagt fram15.Fundargerð 53. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
2005056
Niðurstaða:
Lagt fram16.Stuðningur við fráveituframkvæmdir - drög að umsögn
2005049
Niðurstaða:
Lagt fram17.93. fundargerð svæðisskipulagsnefndar 08.05.2020 málsnr. 2003003
2006003
Niðurstaða:
Lagt framFundi slitið - kl. 18:28.
Rekstrartekjur sveitarfélagsins námu 373 millj.kr. samkvæmt ásreikningi fyrir A og B hluta en þar af námu rekstrartekjur A
hluta 263 millj. kr.
Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt ársreikningi A og B hluta var jákvæð um 24,8 millj.kr. og í A hluta jákvæð um
41,8 millj. kr. en samkvæmt fjárhagsáætlun var gert ráð fyrir afgangi upp á 18,9 millj.kr. fyrir A hluta og hagnaði 30,8 millj.
kr. fyrir A og B hluta.
Eigið fé sveitarfélagsins í árslok nam 302 millj.kr. samkvæmt efnahagsreikningi en eigið fé A hluta nam kr. 379,4 millj. kr.
Laun og launatengd gjöld á árinu námu alls 66,6 millj.kr. en í A hluta um 42,8 millj. kr. Hjá sveitarfélaginu störfuðu sex einstaklingar í 4 stöðugildum í árslok.
Íbúum Kjósarhrepps fjölgaði um 7 á árinu 2019 eða um 2,9%. Þann 1. desember 2019 voru íbúar 245 en þann 1. desember
2018 voru þeir 238.