Sveitarstjórn
Dagskrá
Karl Magnús oddviti, bauð fundarmenn og gest fundarins Örnu G Tryggvadóttur endurskoðanda velkomna og setti fund.
1.Ársreikningur - 2019 - Kjósarhrepps
2004013
Ársreikningur Kjósarhrepps til fyrri umræðu í hreppsnefnd.
Niðurstaða:
Lagt framTil fyrri umræðu.
2.Ársreikningur - 2019 - Leiðarljós ehf
2004015
Ársreikningur Leiðarljós til fyrri umræðu í hreppsnefnd.
Niðurstaða:
Lagt framTil fyrri umræðu.
3.Ársreikningur 2019 - Kjósarveitur
2004014
Ársreikningur Kjósarveitur til fyrri umræðu í hreppsnefnd.
Niðurstaða:
Lagt framTil fyrri umræðu.
Arna G Tryggvadóttir yfirgefur fundinn og er þakkað fyrir greinagóðar upplýsingar.
4.UMH20040040 Heilbrigðiseftirlitssvæði Kjósarhrepps - óskað eftir áliti Kjósarhrepps
2005023
Niðurstaða:
Erindi svaraðHreppsnefnd Kjósarhrepps tekur ekki afstöðu til málsins.
5.Trúnaðarmál - Starfsmannamál Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
2005030
Niðurstaða:
SamþykktHreppsnefnd samþykkir að veita fulltrúa hreppsins í heilbrigðisnefnd umboð til að taka þátt í að ganga frá starfsmannamálum.
6.Minnisblað, sumarátaksstarf námsmanna 2020
2005025
Niðurstaða:
Lagt fram7.Umsókn um styrk til viðhalds vega
2005027
Niðurstaða:
Frestað8.Hátíðir í Kjós sumarið 2020
2005032
Taka þarf ákvörðun varðandi hátíðarhöld og viðburði í Kjósinni sumar 2020, með hliðsjón af beiðni Samhæfingarmiðstöðvar almannavarna
Niðurstaða:
Vísað til nefndarHreppsnefnd vísar málinu til viðburðar- og menningarmálanefndar til ráðgjafar.
9.Frá nefndasviði Alþingis - 707. mál til umsagnar
2005015
Alsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál.
Niðurstaða:
Lagt fram10.Til umsagnar 734. mál frá nefndasviði Alþingis
2005016
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara), 734. mál.
Niðurstaða:
Lagt fram11.Frá nefndasviði Alþingis - 662. mál til umsagnar
2005021
Umverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um samvinnuverkefni um vegaframkvæmdir, 662. mál.
Niðurstaða:
Lagt fram12.Fundargerð 52. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis
2005024
Niðurstaða:
Samþykkt13.SSH Stjórn -fundargerð nr. 496
2005026
Niðurstaða:
Lagt fram14.Fundargerð 883. fundar stjórnar sambandsins
2005031
Fundargerð 883. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Niðurstaða:
Lagt framFundi slitið - kl. 18:00.