Sveitarstjórn
Kjósarhreppur
Árið 2017, 16. nóvember kom hreppsnefnd Kjósarhrepps saman til aukafundar í Ásgarði kl. 13:00. Eftirtaldir sátu fundinn: Guðmundur Davíðssson(GD), Þórarinn Jónsson(ÞJ,) Sigurður Ásgeirsson(SÁ), Sigríður K. Árnadóttir(SKÁ) og Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ) sem ritaði fundargerð.
Mál sem tekin voru fyrir:
1. Forsendur fjárhagsáætlunar 2018
Afgreiðsla: Frestað.
2. Fyrri umræða um fjárhagsáætlun 2018
Afgreiðsla: Fyrri umræða hefur farið fram og vísað til seinni.
3. Fyrri umræða um áætlanir 2019, 2020 og 2021
Afgreiðsla: Fyrri umræða hefur farið fram og vísað til seinni.
4. Mál til kynningar
a. Skýrsla frá ÍSOR um öflun neysluvatns við Ásgarð og Félagsgarð.
Fundi slitið kl 15:00 GGÍ