Sveitarstjórn
Kjósarhreppur
Árið 2016, 15. desember, kom hreppsnefnd Kjósarhrepps saman til aukafundar í Ásgarði kl. 15:30. Eftirtaldir sátu fundinn: Guðmundur Davíðssson(GD), Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ), Sigríður K. Árnadóttir(SKÁ),Þórarinn Jónsson(ÞJ).
Mál sem tekin voru fyrir:
1. Fjárhagsáætlun Kjósarhrepps árin 2018,2019,2020 seinni umræða. Afgreiðsla: Hreppsnefnd samþykkir áætlunina
2. Önnur mál.
3. Mál til kynningar.
a. Umsókn um endurnýjun starfsleyfis endurvinnsluplansins við Hurðarbaksholt.
b.. Umsögn Orkustofnunar um einkaleyfi til reksturs hitaveitu KJósarhrepps
Fundi slitið kl 16:10 GGÍ