Fara í efni

Sveitarstjórn

562. fundur 08. september 2016 kl. 17:02 - 17:02 Eldri-fundur

Kjósarhreppur

Árið 2016, 8. september, kom hreppsnefnd Kjósarhrepps saman til fundar í Ásgarði kl. 14:00.                                                                                                                                                    Eftirtaldir sátu fundinn: Guðmundur Davíðssson(GD),  Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ) Þórarinn Jónsson(ÞJ)  og  Sigríður K. Árnadóttir(SKÁ).

Mál sem tekin voru fyrir:  

1.      Fundargerðir nefnda.

a.      Markaðs, atvinnu- og menningarmálanefndar frá 11. og 18. júlí.

Afgreiðsla: Fundargerðin samþykkt.

 

b.      Skipulags- og byggingarnefnd frá 15. ágúst

Byggingarnefnd

Afgreiðsla: Staðfest                                                                                        

 

2.      Félagsgarður. Veisluhúsið ehf hefur tilkynnt hreppsnefnd Kjósarhrepps í tölvupósti þann 8. ágúst 2016  að þau muni ekki framlengja samningi um leigu á Félagsgarði sem rennur út þann 31. október 2016.

Afgreiðsla: Lagt fram

3.      Fjallskilaboð í Kjósarhreppi 2016.

Afgreiðsla: Samþykkt

4.      Flóðatangi, Kauptilboð í lóðina og vegurinn.

Afgreiðsla: Sveitarstjóra falið að ganga frá samningi samkvæmt samþykki fundarins.

5.      Bréf frá Maríönnu H Helgadóttur um strædóskýli við Tíðaskarð.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd tók jákvætt í erindið.

6.      Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga.

Afgreiðsla:Sveitarstjóra falið að svara bréfinu.

7.      Bréf frá MAST um brynningu sauðfjár í réttum.

Afgreiðsla: Lagt fram.

8.      Bréf frá Lögron-Lögfræðiskrifstofu og nágrennis.

Afgreiðsla: Sveitarstjóra falið að svara bréfinu.

9.      Önnur mál.

 

10.  Mál til kynningar

a.      Fasteignamat 2017. Meðalh. er 7,8% en í Kjósarhrepp, fm 11,2%, lm 12,1%

b.      Fundur SSH frá 5. september

c.       Árshlutareikningur Kjósarveitna 1. jan-30. jún 2016.

Fundi slitið kl 16:00     GGÍ