Sveitarstjórn
Kjósarhreppur
Árið 2016, 7. janúar, kom hreppsnefnd Kjósarhrepps saman í Ásgarði kl. 13:00. Eftirtaldir hreppsnefndarmenn sátu fundinn: Guðmundur Davíðssson(GD), Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Sigríður K Árnadóttir(SKÁ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ) og Þórarinn Jónsson(ÞJ).
Mál sem tekin voru fyrir:
1. Yfirfærsla lóðar með fastanúmer 235-5862, 14,3 ha að stærð ásamt hitaveituframkvæmdum til Kjósarveitna ehf. Afgreiðsla : Hreppsnefnd Kjósarhrepps ákveður að færa lóð og hitaveituframkvæmdir yfir til Kjósarveitna ehf.
2. Önnur mál
3. Mál til kynningar
Fundi slitið kl. 15:38 GGÍ