Sveitarstjórn
Árið 2015, 24. júní, kom hreppsnefnd Kjósarhrepps saman í Ásgarði kl. 15:30. Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson(GD), Þórarinn Jónsson(ÞJ), Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ) og Sigríður K Árnadóttir(SKÁ).
Mál sem tekin voru fyrir:
1. Bréf vegna Fálkahreiðurs, hús í landi Flekkudals
Afgreiðsla: Málið kynnt og oddvita falið að ræða málið við lögmann hreppsins um svar við bréfinu á forsendum ákvörðunar fundarins.
2. Tilboð í prentun sögu UMF Drengs bárust frá þrem aðilum. Prentsmiðjunni Odda, Prentmet og Ísafold.
Afgreiðsla: Hreppsnefnd ákvað að taka tilboði Odda.
3. Önnur mál
4. Mál til kynningar
Fundi slitið kl 16:00 GGÍ