Fara í efni

Sveitarstjórn

501. fundur 06. nóvember 2014 kl. 17:53 - 17:53 Eldri-fundur

  

Kjósarhreppur

Árið 2014, 28. október  kom  hreppsnefnd Kjósarhrepps saman  í Ásgarði kl. 15:00.                                                                                                                                                    Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson(GD), Sigríður K. Árnadóttir(SKÁ),  Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ) og Þórarinn Jónsson(ÞJ).

Þeir sem mættu fyrir veitunefnd voru: Sigurður Ásgeirsson, Jón Gíslason, Óðinn Elísson og Einar Guðbjörnsson

 

Mál sem tekið var fyrir:

Hreppsnefnd Kjósarhrepps kom saman kl 15:00 til að ræða  stöðu mála um möguleika á  stofnun hitaveitu í Kjós og næstu skref varðandi undirbúning þess .

Kl. 16:00 var Veitunefnd Kjósarhrepps boðuð á fundinn ásamt  Úlfari Harðarssyni sem starfað hefur sem ráðgjafi fyrri hrepps- og orkunefnd vegna virkjana á heitavatnsholum í landi Möðruvalla 1 og frumútreikninga á væntanlegri hitaveitu um sveitarfélagið  .

Úlfar fór yfir og kynnti það sem hann hefur verið að vinna að í sambandi við hönnun á veitunni í Kjósarhreppi.

Málin voru síðan rædd í framhaldi

 

Fundi slitið 17:00