Fara í efni

Sveitarstjórn

492. fundur 07. ágúst 2014 kl. 16:21 - 16:21 Eldri-fundur

 

Kjósarhreppur

Árið 2014, 7. ágúst  kom  hreppsnefnd Kjósarhrepps saman  í Ásgarði kl. 13:00.                                                                                                                                                    Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson(GD), Sigríður K. Árnadóttir(SKÁ),  Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ) og Þórarinn Jónsson(ÞJ).

Mál sem tekin eru fyrir:

 

1.      Innkaupareglur Kjósarhrepps til seinni umræðu.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd samþykkir innkaupareglurnar.

 

2.      Erindisbréf starfsnefnda Kjósarhrepp til seinni umræðu.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd samþykkir erindisbréfin með smávægilegum breytingum.

 

3.      Fjallskil í Kjósarhreppi haustið 2014.

Afgreiðsla: Réttað verður í Kjósarrétt sunnudagana 21. september og 12. október         kl 15:00.

Réttarstjóri verði.

 

4.      Trúnaðarmál.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd samþykkir málið.

 

5.      Beiðni um að lagðar verði þrjár gangbrautir á Meðalfellsveg.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd vísar málinu til umfjöllunar hjá veitunefnd.

 

6.      Mál til kynningar.

a.      Staðan í dag á rekstrarreikningi Kjósarhrepps 2014.

 

Fundi slitið kl