Fara í efni

Sveitarstjórn

443. fundur 06. júní 2013 kl. 15:58 - 15:58 Eldri-fundur

Árið 2013, 6. júní  er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 13:00.

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson(GD), Sigurbjörn Hjaltason(SH),  Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Helgi Guðbrandsson(HG) og Þórarinn Jónsson(ÞJ).

Mál sem tekin eru fyrir:

1.      Næstu skref í málefnum hitaveitu. Orkunefnd Kjósarhrepps, Úlfar Harðarson og Þórólfur Hafstað komu á fundinn

Afgreiðsla: Hreppsnefnd ákveður í framhaldi af fundinum að stefna að borun á annari holu með haustinu. Hreppsnefnd ákvað einnig að fela Úlfari Harðarsyni að vinna áfram að lagnaleiðum áætlaðrar hitaveitu Kjósarhrepps.

 

2.      Ný samþykkt um stjórn sveitarfélagsins Kjósarhrepps samkvæmt 9.gr sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Fyrri umræða

Afgreiðsla: Samþykkt til seinni umræðu

 

3.      Skipulagsmál í Harðbalahverfi, matsgerð Sigmars Metúsalemssonar lögð fram.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd ákveður að framfylgja fyrirliggjandi deiliskipulagi í samræmi við niðurstöðu dómkvadd s matsmanns

 

4.      Tilboð frá greiðslu- og innheimtuþjónustu Momentum í innheimtuþjónustu fasteignagjalda fyrir Kjósarhrepps

Afgreiðsla: Framkvæmdastjóra falið að vinna málið áfram

 

 

5.      Mál til kynningar

 

a.      Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins 2015-2040. Verkefnalýsing skipulagsgerðar og umhverfismats

b.      Fundargerð SSH frá 6. maí no 389

c.       Fundargerð SSH frá 3. júní no 390

d.      Fundargerð Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis frá 13. maí

 

 

Fundi slitið kl 15:30.    GGÍ