Fara í efni

Sveitarstjórn

317. fundur 29. maí 2010 kl. 11:21 - 11:21 Eldri-fundur

 

 

 

Ár 2010,  29. maí  er  fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði

kl. 10:00

 

Mæting; Sigurbjörn Hjaltason, Pétur Blöndal Gíslason, G.Oddur Víðisson,

Hermann Ingólfsson og Guðný G. Ívarsdóttir

 

 

1.       Kjörskrá vegna sveitastjórnarkosninga 29.maí    

Afgreiðsla:  Kjörskrá lögð fram án athugasemda. Á kjörskrá eru alls 159 manns sem skiptist í 88 karl og 71 konu.

 

 

  1. Samkomulag  vegna vegtengingar í landi Þúfukots

Oddviti lagði fram drög að samkomulagi við landeiganda Þúfukots og lóðarhafa í landi sömu jarðar sem tekur til vegstæðis, lagningu vegar til bráðabirgða og gerð deiliskipulags.

Afgreiðsla:  Meirihluti hreppsnefndar vildi ekki taka afstöðu til þessa máls á kjördag.