Fara í efni

Stýrihópur Staðardagsskrár 21

189. fundur 04. október 2007 kl. 19:01 - 19:01 Eldri-fundur

Félagsgarður 4. október 2007, kl. 18.15

Stýrihópur um Staðardagskrá 21

 

Fundur nr. 1

 

Mætt: Sigurbjörn Hjaltason, Ólafur Oddsson, Björn Hjaltason og Arnheiður Hjörleifsdóttir, starfsmaður Staðardagskrárskrifstofunnar.

 

Þetta gerðist:

 

  1. Arnheiður fór lauslega yfir Staðardagskrá 21 og hlutverk Landsskrifstofunnar.
  2. Tímarammi fyrir verkefnið í Kjósinni ræddur. Ákveðið að halda reglulega fundi næstu mánuði. Ekki þykir óeðlilegt að ferlið muni taka allt að eitt ár.
  3. Rætt um samráðs- og kynningarferli. Verður frekar rætt á næsta fundi.
  4. Næstu skref: Nefndarmenn og oddviti fara í gagnaöflun fyrir næsta fund. Nefndarmenn kynna sér Staðardagskrá 21 verkefnið frekar (m.a. inni á vef þess: www.samband.is/dagskra21).

 

Næsti fundur nefndarinnar ákveðinn 18. október kl. 18.00.