Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 15.
Miðvikudaginn 1. ágúst 2007 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Þórarinn Jónsson , Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1. Katrín Gunnarsdóttir k.t. 250449-2739 Eyri 270 Mosfellsbær sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús úr timbri á spildunni Ásar úr landi Þorláksstaða.
Samþykkt. Vegtenging verði í samráði við Vegagerð Ríkisins.
2. Inga Þ.Haraldsdóttir k.t. 070756-4719 Safamýri 40 108 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús og hesthús úr bjálkum á lóð sinni Hjarðarbóli í landi Sands.
Samþykkt með fyrirvara um að afstöðumynd verði lagfærð og gert verði grein fyrir vegtengingu og bílastæðum.
3. Björk Arnardóttir k.t. 080363-3119 og Björgvin Hlíðar Kristjánsson Suðurhvammi 220 Hafnarfirði sækja um leyfi til að byggja Gestahús / Vinnuaðstöðu úr timbri á lóð sinni nr. 8 við Hamra í landi Meðalfells.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
4. Ragnar Ó. Guðmundsson k.t.311254-4649 Eskivöllum 5 220 Hafnarfjörður sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinni nr. 6 við Stampa í landi Háls.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
5. Eyþór Björgvinsson k.t. 310353-2059 Brekkugerði 24 108 Reykjavík sækir um leyfi fyrir viðbyggingu við sumarhús sitt á lóðinni nr. 4a við Árbraut í landi Grjóteyrar.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
6.Anna Sigríður Hólmsteinsdóttir Langholtsvegi 91 104 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja gestahús á lóð sinni nr. 37 við Stampa .
Synjað. Ekki er ljóst hvort að lóð númer 37 sé inn á deiliskipulagi.
Skipulagsnefnd:
1.Tekin var fyrir skipulagstillaga fyrir frístundabyggð í Norðurnesi í landi Möðruvalla 1. Gert er ráð fyrir lóðum fyrir 41 sumarhús og tengist áður byggðu sumarhúsahverfi í Norðurnesi.
Frestað .Skilmálar verði gerðir ýtarlegri.
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Þórarinn Jónsson Haraldur Magnússon
____________________________ ______________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson