Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

172. fundur 30. maí 2007 kl. 20:53 - 20:53 Eldri-fundur

                                                Skipulags og bygginganefnd

                                                          Fundur nr 13.

 

Miðvikudaginn 30 maí  2007  var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:

Kristján Finnsson , Pétur Blöndal, Haraldur  Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

 

                        Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

Bygginganefnd:

 

1.Alda Særún kt. 011062-3349  Tunguseli 5  109 Reykjavík  sækir um leyfi fyrir viðbyggingu ( Pottskála) við sumarhús sitt  á lóðinni nr 16 við Eyjafell í landi Eyja 2.

.

Frestað.Viðbygging er innan við 10 m frá lóðarmörkum og leita þarf samþykkis lóðarhafa nærliggjandi lóðar.

 

 

2. Elísabet Þóra Þórólfsdóttir  kt. 290930-2249 Móaflöt 13 210 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinni  við Hjarðarholtsveg nr 6 í landi Meðalfells.

Samþykkt Staðsetning verði í samráði við byggingafulltrúa

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

 

 

3. Guðrún Ólafsdóttir kt. 270953-2209  Stífluseli 12 109 Reykjavík  sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt við Holtsveg númer 4 í landi Meðalfells.

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

 

4.Ólafur G Karlsson kt. 221239-3989  Byggðarenda 24 108 Reykjavík  sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt við Meðalfellsveg nr 15 í landi Meðalfells. Ennfremur er sótt um leyfi fyrir þegar byggðu bátaskýli.

 

Samþykkt að leyfa stækkun sumarhússins en byggingu bátaskýlisins synjað.

 

5. RG Hús Vesturvör 27 kt. 481196-2489 Vesturvör 27 200 Kópavogur sækir um leyfi til að byggja Sumarhús úr timbri á lóðinni nr 35 við Stampa í landi Háls.

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

 

 

 

6.Magnús Guðbjartsson kt. 020473-4799 Hjallabraut 35 220 Hafnarfjörður,  sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni Hlíð  2a í landi Meðalfells.                  

 

Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

7. Ólafur J Engilbertsson kt. 060960-6239 Borgarhóli  særir um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr  vegna fyrirhugaðra framkvæmda við íbúðarhús sitt. Sótt er um leyfið í 1 ár eða til 1 júní 2007.

Samþykkt

 

 

8.Skúli Geirsson kt. 010233-3999  Írafelli  sækir um leyfi til að rífa íbúðarhúsið á jörðinni.

Samþykkt eð fyrirvara um að sýnt verði fram á með veðbókavottorði að eignin sé veðbandalaus.

 

9.Fyrirspurn:Runólfur Bjarnason  kt. 110574-5689 sækir  um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr  14 við Eyjafell í landi Eyja 1.          

Jákvætt

 

 

Fleirri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið

 

Undirskrift fundarmanna:

 

Kristján Finnsson                                        Haraldur Magnússon

 

__________________________                ____________________________

 

 

Pétur Blöndal Gíslason                             Jón Eiríkur Guðmundsson

 

___________________________            _______________________________