Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr 12.
Miðvikudaginn 25 april 2007 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson , Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1.Þórhallur Jakobsson kt: 210764-7479 Safamýri 49 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja sumarhús og geymslu. úr timbri á lóð sinni við Flekkudalsveg nr 13
Veitt var samþykki fyrir byggingu sumarhússins en byggingu geymsluhúss synjað þar sem það samræmist ekki deiliskipulagi.
2. Paul Newton kt: 031243-3949 sækir um leyfi til að byggja geymsluskúr á lóð sinni Brekku nr 1 í landi Kiðafells.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
3. Sigurþór Gíslason kt: 160857-4639 Meðalfelli sækir um byggingaleyfi fyrir bátaskýlir ú bárujárni og timbri við Meðalfellsvatn
Synjað. Samræmist ekki aðalskipulagi
Skipulagsnefnd:
1. Tekin var fyrir að nýju deiliskipulagstillaga fyrir fjögur einbýlishús í Stapagljúfri í landi Morastaða.
Bókun Skipulagsnefndar:
Afgreiðsla byggingar-og skipulagsnefndar Kjósarhrepps þann 25. apríl 2006
“Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulag fyrir fjögur íbúðarhús á samt fylgihúsum í landi Morastaða, sem samanstanda af eftirfarandi gögnum
Uppdráttur dags. 25.09.2006, hefur loka breytingadagssetninguna 21.02. 2007. og lokauppdráttur og greinargerð hefur dagssetninguna 23.04.2007
Jafnframt er samþykkt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 25. mars 2007 og afgreiðsla hans á athugasemdum.
Málsmeðferð verði í samræmi við 3. og 4. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
Umsögn skipulagsfulltrúa HÉR
Fleirri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Kristján Finnsson Haraldur Magnússon
__________________________ ____________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson
___________________________ _______________________________