Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
10. fundur 2007
Miðvikudaginn 28 mars 2007 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson , Pétur Blöndal og Þórarinn Jónsson ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
1.Hjálmar Gunnarsson Kt: 140758-3029 Hjallabraut 17 220 Hafnarfjörður, sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóðinni nr. 11 við Eyjatún í landi Eyja 1 .
Frestað. Teikningar skulu vera áritaðar af hönnuði og lagfærðar í samráði við byggingafulltrúa.
2.Sigurgeir Þór Sigursson kt. 290646-3169 Jörfabakka 2 109 Reykjavík sækir um að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinni við Blönduholt nr 54.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
3. Jón Friðjónsson kt 160952-7099 Fannafold 184 112 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbri á lóð sinni nr 14 við Hamra í landi Meðalfells.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
4.Erla Gunnarsdóttir kt. 151056-0089 Hörgatúni 5 210 Garðabæ sækir um leyfi til að byggja 20 m2 gesta/ aðstöðuhús úr timbri á lóð sinni nr 14 a við Meðalfellsveg í landi Meðalfells.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
5.Þórhallur Jakobsson leggur fram fyrirspurn um hvort megi byggja sumarhús á lóðinni sinni við Flekkudalsveg nr 13 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti.
Jákvætt
Skipulagsmál.
6.Tekin var fyrir endanleg afgreiðsla deiliskipulagstillögu í landi Eyrar
Skipulagsnefnd samþykkir deiliskipulag fyrir frístundabyggð í landi Eyrar, sem samanstanda af eftirfarandi gögnum :
Uppdráttur dags. 25.09.2006, hefur loka breytingadagssetninguna 21.02. 2007.
Skýrsla um efnistöku dags. 15.015.2006, útgáfa 2
Skipulagsskilmálar dags. 25.09.2006, útgáfa 3
Jafnframt er samþykkt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. mars 2007. Málsmeðferð verði í samræmi við 3. og 4. mgr. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga.
Fleirri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Kristján Finnsson Þórarinn Jónsson
__________________________ ____________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson
___________________________ _______________________________