Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
2 fundur 2007
Þriðjudaginn 31 janúar 2007 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson , Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
1.Tekin var fyrir umsókn Rúnars Þórs Guðmundssonar kt: 160472-4219 Lágseylu 12 160 Reykjanesbæ sem sækir um graftrarleyfi vegna fyrirhugaðra sumarhúsa á lóðunum Eyjatún 5 og 7.
Synjað. Beðið verði eftir endanlegri afgreiðslu á deiliskipulagtillögu
2.Tekin var fyrir umsókn Einars Hreiðarssonar kt 210675-3619
Klapparhlíð 30. 270 Mosfellsbæ sem sækir um byggingaleyfi fyrir íbúðarhús í landi Grímsstaða. Sótt er um á grundvelli þriðja töluliðar skipulagslaga um undanþágu frá kvöð um deiliskipulag.
Samþykkt með fyrirvara um umsögn, Skipulagsstofnunar, Vegagerðarinnar og Umhverfisstofnunar.
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
3.Kynnt var fyrir skipulagsnefnd viðbrögð skipulagsfulltrúa vegna athugasemda skipulagsstofnunar við deiliskipulagstillögu á Eyri.
Fleirri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Kristján Finnsson Haraldur Magnússon
__________________________ ____________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson
___________________________ _______________________________