Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
3. fundur 2007
Miðvikudaginn 21 febrúar 2007 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson , Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
1.Óskar Páll Sveinsson Meðalfellsvegi 2 kt. 130167-5199 óskar eftir byggingaleyfi fyrir fyrir bílgeymslu við ibúðarhúsið sem samþykkt var á fundi Bygginga og Skipulagsnefndar 30 oktober 2006. Bílgeymslan verður úr steinsteyptum einingum .
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
2.Elvar Ólafsson Kt: 160257-2969 og Helga Sóley Alfreðsdóttir Kt: 020161-4769 Skógarás 17 110 Reykjavík sækja um leyfi fyrir stækkun sumarhúsi sínu við Dælisárveg nr 13.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
3.Rúnar Þórs Guðmundsson kt: 160472-4219 Lágseylu 12 160 Reykjanesbæ sækir um byggingaleyfi fyrir sumarhús úr timbri á lóð nr 5 við Eyjatún í landi Eyja 1.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
4.Rúnar Þórs Guðmundsson kt: 160472-4219 Lágseylu 12 160 Reykjanesbæ sækir um byggingaleyfi fyrir sumarhús úr timbri á lóð nr 7 við Eyjatún í landi Eyja 1.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997
Fleirri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið
Undirskrift fundarmanna:
Kristján Finnsson Haraldur Magnússon
__________________________ ____________________________
Pétur Blöndal Gíslason Jón Eiríkur Guðmundsson
___________________________ _______________________________