Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd
6. fundur 2005
Ár 2005, mánudaginn 29.ágúst var haldinn 6 fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps árið 2005. Fundurinn var haldinn í Félagsgarði. Viðstaddir voru: Kristján Finnsson, Pétur Blöndal og Guðmundur Magnússon. Skipulags- og byggingafulltrúi ásamt fundarritun: Ólafur I. Halldórsson.
Þetta gerðist:
1. Byggingaleyfi að hesthúsi + vélageymslu.
Sigurður Ásgeirsson. 290753-3689 sækir um byggingaleyfi að hesthúsi + vélaageymslu á lóðinni Hrosshóll.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
2. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Magnús Sigurðsson kt. 180853-5029 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni no 13a við Hlíð í Eilífsdal.
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
3. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Ragnar Ragnarsson kt. 100676-3709 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni no 31 við Stampa.
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
4. Byggingaleyfi að geymsluskúr.
Jóhann Sverrisson kt. 200557-2559 sækir um byggingaleyfi að geymsluskúr við sumarbústað á lóðinni no 29 við Eyjarfell.
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
5. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Ólafur Guðnason kt. 051147-2359 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni no 12a við Meðalfellsveg. (staðfesting á afgreiðslu byggingafulltrúa dags. 2.8.2005)
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
6. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Gunnvör Rósa Jóhannesdóttir kt. 050730-2639 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni
no 3 við Eyjavík.
Frestað.
(Lóðastærð misvisandi í gögnum. Farlægð frá lóðamörkum minni en 10 m á teikningu)
7. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Oddar ehf. kt. 440305-1560 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni Stampar 16.
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
8. Byggingaleyfi að við byggingu við sumarbústað.
Lilja M. Jónsdóttir kt. 250150-2029 sækir um byggingaleyfi að viðbyggingu við sumarhúsi á lóðinni Árbraut 3a í landi Grjóteyrar.
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
9. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Einar Tönsberg kt. 060273-5029 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni no 16 við Berjabraut.
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
10. Byggingaleyfi að gestahúsi í Þúfulandi
Ólafur Örn Ingimarsson kt.100745-3019 sækir um byggingaleyfi að gestahúsi á lóðinni Þúfulandi.
Frestað.
(Vantar deiliskipulag).
11. Byggingaleyfi að geymsluskúr.
Sigurgeir Þórir Sigurðsson kt. 290646-3169 sækir um byggingaleyfi að geymsluskúr við sumarbústað á lóðinni no 54 í landi Blönduholts.
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
12. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Karítas Jónsdóttir kt. 201265-5339 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi og gestahúsi á Eystri Hvilft no 1 í landi Neðra-Hálsi.
Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
13. Byggingaleyfi að fjósi og leyfi til að setja niður mykjupoka (úr plasti)
Káranes ehf. kt. 691195-2609 sækir um byggingaleyfi að fjósi og leyfi til að setja niður mykjupoka úr plasti í landi Káraness.
Samþykkt. (með fyrirvara á staðfestingu á deiliskipulagi).
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
14. Byggingaleyfi að íbúðarhúsi
Finnur Pétursson kt. 260662-2609 sækir um byggingaleyfi að íbúðarhúsi á lóðinni Káranes 2.
Samþykkt.(með fyrirvara um staðfestingu á deiliskipulagi)
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
Nýjar deiliskipulagstillögur.
1. Skipulag íbúðarhúslóðar Hjarðarból í landi Sands.
Inga Þ. Haraldsdóttir leggur fyrir nýtt skipulag af íbúðarhúsalóðar Hjarðarból í landi Sands.
Samþykkt
2. Skipulag sumarhúsaalóða Brekkur í landi Möðruvalla 1.
Sigurður Ásgeirsson fyrir nýtt skipulag af sumarhúsalóðum Brekkur í landi Möðruvalla 1.
Samþykkt
Fleira var ekki gert.