Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

93. fundur 31. janúar 2005 kl. 09:54 - 09:54 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd

1. fundur 2005

Ár 2005, mánudaginn 31.janúar var haldinn 1. fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Félagsgarði. Viðstaddir voru: Kristján Finnsson, Guðmundur Magnússon og Pétur Blöndal. Skipulags- og byggingafulltrúi ásamt fundarritun: Ólafur I. Halldórsson.

Þetta gerðist:

1. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Wanno Van Swigchen sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á Langás 6 í landi Neðra Háls.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


2. Byggingaleyfi að gestahúsi.
Kristinn Garðason kt. 040546-2279 sækir um byggingaleyfi að gestahúsi á lóðina Eyrar 22

Frestað: Of nálægt lóðamörkum. (þarf að vera 10 m).

3. Byggingaleyfi að stækkun sumarbústaðs.
Þröstur Jósson kt. 150145-4739 sækir um byggingaleyfi að stækkun á sumarbústað, Flekkudalsveg 9.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


4. Skipulag gámasvæði og reiðvöllur í landi Meðalvells.
Kjósarhreppur leggja fyrir nýtt skipulag af gámasvæði og reiðvelli í landi Meðalfells.

Frestað: Vantar álit Umhverfistofnunar.

5. Skipulag íbúðarhúslóðar í landi Kiðafells.
Björn Hjaltason leggur fyrir nýtt skipulag af íbúðarhúsalóð í landi Kiðafells.

Samþykkt.

6. Skipulag íbúðarhúsahverfi, 7 lóðir í landi Morastaða. Stapagljúfur.
Bjálkahús leggur fyrir nýtt skipulag af 7 íbúðarhúsum, Stapagljúfur.

Frestað: Vantar álit Umhverfisstofnunar, Fornleifaverndar og Veðurstofunnar.

7. Skipulag tveggja íbúðarhúsalóða og fjós og mykjupoka í Káranesi.
Finnur Pétursson og Lárus Pétursson leggja fyrir nýtt skipulag fyrir Káranes
.
Frestað: Vantar álit Umhverfisstofnunar.

8. Skipulag íbúðarhúslóðar í landi Hækingsdals.
Helgi Guðbrandsson leggur fyrir nýtt skipulag af íbúðarhúsalóð í landi Hækingsdals.

Samþykkt.

Fleira var ekki gert.