Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

84. fundur 12. janúar 2004 kl. 09:49 - 09:49 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd

1. fundur 2004

Ár 2004, mánudaginn 12. janúar kl. 16:00, var haldinn 1. fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps árið 2004. Fundurinn var haldinn í Félagsgarði í Kjós.

Viðstaddir voru: Kristján Finnson, Guðmundur Magnússon og Pétur Blöndal.
Ólafur I. Halldórsson skipulags- og byggingafulltrúi Kjósarhrepps.
Fundarritari var Ólafur I. Halldórsson.

Þetta gerðist:

310750-4339 Guðni Oddsson
Bauganesi 3, 101 Reykjavík
1. byggja 2 smáhýsi
Sótt er um leyfi til þess að byggja tvö smáhýsi á lóðinni nr. 6 að Sandi. Sandur 6.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997..


Jón W Magnússon
Keflavík
2. stækka áður samþykkt sumarhús
Sótt er um leyfi til þess að stækka sumarhúsið Meðalfellsveg 5.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997..

Andrés V Gíslason

3. byggja sumarbústað
Sótt er um leyfi til þess að byggja sumarbústað að Hálsenda, Háls 7.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997..


Fundi slitið kl. 17.30.