Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Annar fundur bygginga-og skipulagsnefndar haldinn í Félagsgarði 26 júlí 2006.
Viðstaddir voru
Kristján Finnsson,
Pétur Blöndal,
Haraldur Magnússon
ásamt skipulags-og byggingafulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni.
Eftirfarandi mál voru tekin fyrir:
1.Óskað er eftir staðfestingu bygginganefndar á umsókn Leifs Kolbeinssonar kt: 220366-3409 um vínveitingaleyfi í veiðihúsinu
við Laxá í Kjós.
Samþykkt.
2. Sæmundur Magnússon kt: 021179-3409 sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóð sinni Hólmatungu nr 1 í landi Eyja.
Samþykkt.
3. Sveinbjörn Sigurðsson sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóð sinni við Eyjatjörn Lnr: 208501
Frestað. Lóðarleigusamningiverði breytt fyrir heilsárshús.
4. Bertha S. Jónsdóttir kt :220553-2999 sækir um leyfi fyrir viðbyggingu/ sólstofu við íbúðarhúsið Bæ.
Frestað vantar samþykki landeiganda
5. Gunnvör Rósa Jóhannesdóttir kt : 050730-2639 sækir um leyfi til að byggja 48 m2 sumarhús í stað húss sem hefur verið fjarlægt.
Samþykkt
6. Ýr Frisbæk kt: 280578-2749 Flókagötu 27 105 Rvík. sækir um leyfi fyrir bátaskýli á lóð sinni nr 1 við Sand
Frestað . Staðsetning verði skoðuð nánar
7. Pétut Blöndal Gíslason sækir um framlengingu á vínveitingarleyfi fyrir Hvammsvík
Samþykkt.
Fleirri mál lágu ekki fyrir og var fundi slitið