Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

78. fundur 29. júní 2006 kl. 09:46 - 09:46 Eldri-fundur

Skipulags og bygginganefnd. 7./2006

Fyrsti fundur nýrrar bygginga-og skipulagsnefndar haldin í Félagsgarði 29. júní 2006. Fundurinn er haldin í Félagsgarði .
Viðstaddir voru Þórarinn Jónsson, Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon ásamt skipulags-og byggingafulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni. Nefndin skipti með sér verkum þannig að Haraldur er formaður, Pétur varaformaður og Kristján Finnsson ritari.

Eftirfarandi mál voru tekin fyrir:

1. Kynnt var tillaga að vinnureglum Bygginga-og Skipulagsnefndar.
Tillagan var samþykkt.

2. Farið var yfir stöðu mála í útgefnum byggingaleyfum og skráningum
Fundarmenn voru sammála um að gera þyrfti átak til að koma málum í viðunandi horf.

3. Byggingaleyfi að gestahúsi:
Ólafur Örn Ingimundarson kt : 100785-3019 sækir um byggingaleyfi fyrir gestahús á lóð sinni í landi Þúfu

Samþykkt

4. Byggingaleyfi að íbúðarhúsi:
Ólafur Oddsson kt: 260651- Sækir um að byggja íbúðarhús áa lóð sinni í landi Neðri Háls.

Samþykkt

5. Byggingaleyfi að geymsluhúsi:
Erla Jónsdóttir kt: 200450-5079 sækir um að byggja geymsluhús á lóð nr 17 við Hvammsenda.

Samþykkt, en staðsetning verði í samráði við byggingafulltrúa.

6. Byggingaleyfi að sumarhúsi:
Sigmar Sigurðsson kt:010164-4519 sækir um að byggja sumarhús á lóðinni nr. 13 í Gíslagötu í landi Háls.

Samþykkt

7. Byggingaleyfi að viðbyggingu.
Guðríður Gunnarsdóttir sækir um byggingaleyfi að viðbyggingu við íbúðarhúsið á Þúfu.

Samþykkt

8. Byggingaleyfi að sumarhúsi.
Ásbjörn Mortens 060656-2239 sækir um leyfi til að byggja sumarhús og
bílgeymslu á lóðinni nr 17 við Meðalfelklsveg.

Samþykkt

9. Byggingaleyfi að íbúðarhúsi.
Ragnar Gunnarsson 150760-5269 í landi Eyri sækir um að byggja íbúðarhús
í landi Bollastaða.

Samþykkt

10. Byggingaleyfi fyrir viðbyggingu við sumarhús.
Kristín Halla Sigurðardóttir Kt: 191057-7599 og Guðmundur Kolka kt
kt: 031257- 4339 sækja um leyfi til að byggja við sumarhús sitt á lóðinni nr 13 við Eyrar í Eilífsdal.

Samþykkt

11. Byggingaleyfi fyrir geymsluskúr.
Stefán R Jónsson sækir um leyfi til að byggja geymsluskúr á lóð sinni við
Flekkudalsveg nr 5.

Frestað. Vantar afstöðumynd, ath. fjarlægð frá lóðarmörkum amk 10 m.

12. Steingrímur Karlsson kt: 140770-5319 sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús úr timbri á lóð sinni Lnr.126494 í landi Þúfukots.
Samþykkt

13. Valdimar Örn Flygering sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóð sinni í landi Þúfukots
Samþykkt

Fleirri mál lágu ekki fyrir og var fundi slitið