Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
Skipulagsmál:
1.Deiliskipulag á neðri hluta jarðarinnar Hvítaness
2109055
Tillaga að deiliskipulagi Hvítaness hefur hlotið afgreiðslu í samræmi 41. og 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Gögn málsins hafa verið send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga, áður en tillagan geti tekið gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
Svarbréf, dags. 12.08.2022, barst frá Skipulagsstofnun, þar sem fram koma nokkrar athugasemdir. Brugðist hefur verið við þeim.
Gögn málsins hafa verið send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga, áður en tillagan geti tekið gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
Svarbréf, dags. 12.08.2022, barst frá Skipulagsstofnun, þar sem fram koma nokkrar athugasemdir. Brugðist hefur verið við þeim.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin telur að eftir lítilsháttar lagfæringar á greinargerð, sé tillagan óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnist ekki auglýsingar, sbr. 4. mgr. 41. gr. skipulagslaga.
Nefndin leggur því til við hreppsnefnd að samþykkja lagfærða tillögu til gildistöku og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
Nefndin leggur því til við hreppsnefnd að samþykkja lagfærða tillögu til gildistöku og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
2.Nýtt deiliskipulag Sandslundar
2110056
Deiliskipulag Sandslundar, sem samþykkt var á fundi sveitarstjórnar 5. júlí 2022, verður auglýst til gildistöku gildistöku í B- deild Stjórnartíðinda 12. september 2022.
Við gildistöku þessa nýja deiliskipulags fellur úr gildi deiliskipulag svæðisins frá 2005.
Við gildistöku þessa nýja deiliskipulags fellur úr gildi deiliskipulag svæðisins frá 2005.
Niðurstaða:
Lagt fram3.Nýtt deiliskipulag í landi Flekkudals - Nesvegur 1, 3 og 5
2110048
Tillaga að nýju deiliskipulagi í landi Flekkudals, fyrir lóðirnar Flekkudalur 1, 3 og 5, hefur verið auglýst skv. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Frestur til að skila inn athugasemdum var til og með 19. ágúst 2022. Engar athugasemdir bárust.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja tillöguna til gildistöku og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 42. gr. skipulagslaga áður en tillagan tekur gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
4.Brekkur 1, 2 og 8 - Breyting aðal- og deiliskipulags
2202027
Breyting á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029 og tillaga að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Brekkna, Möðruvelli 1, hefur verið auglýst skv. 31. gr. og 41 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Engar athugasemdir bárust. Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, Minjastofnun, Náttúrufræðistofnun og Vegagerðinni, sem minnir á að sýna veghelgunarsvæði á uppdráttum.
Engar athugasemdir bárust. Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, Minjastofnun, Náttúrufræðistofnun og Vegagerðinni, sem minnir á að sýna veghelgunarsvæði á uppdráttum.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin telur að brugðist hafi verið við umsögnum á fullnægjandi hátt. Tillagan er óbreytt í grundvallaratriðum og þarfnast ekki auglýsingar, sbr. 1. mgr. 32. gr.
Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029, ásamt tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Brekkna, Möðruvelli 1 og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 32. gr. og 42 gr. skipulagslaga áður en tillögurnar taka gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
Nefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2017-2029, ásamt tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar Brekkna, Möðruvelli 1 og að gögn málsins verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar í samræmi við 32. gr. og 42 gr. skipulagslaga áður en tillögurnar taka gildi með birtingu auglýsingar í B-deild stjórnartíðinda.
5.Stapagljúfur - Fyrirspurn til skipulagsfulltrúa
2207016
VA arkitektar, fyrir hönd landeiganda, óska eftir að breyta deiliskipulagi Stapagljúfurs. Minni lóðin sem áður var 0,45 ha, yrði 0,52 ha. Byggingarreiturinn stækkaður og íbúðarhúsið er fært til innan hans. Stærri lóðin sem áður var 7,36 ha yrði 7,29 ha. Að öðru leiti gilda skilmálar deiliskipulags sem í gildi er.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin telur að deiliskipulagsbreytingin sé óveruleg og leggur til að Hreppsnefnd samþykki deiliskipulagsbreytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 3. mgr. 44 gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
6.Umsókn um breytingu á skráningu lóða - Sylla, L208561 og Lindarbrekka, L206192.
2208032
Sótt er um að skipta Syllu upp í tvær lóðir og einnig Lindabrekku í tvær lóðir, svo úr verði samtals fjórar jafn stórar lóðir 3.784,6 fermetrar hver lóð.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin samþykkir erindið, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar í samræmi við 2. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Einnig með fyrirvara um að fyrir liggi hnitsettur uppdráttur fyrir allar lóðirnar og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
Nefndin telur jafnframt að eðlilegast væri að deiliskipuleggja svæðið.
Einnig með fyrirvara um að fyrir liggi hnitsettur uppdráttur fyrir allar lóðirnar og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
Nefndin telur jafnframt að eðlilegast væri að deiliskipuleggja svæðið.
7.Langimelur 19, L232920 - Fyrirspurn um tilfærslu á byggingarreit.
2207021
Sótt er um færslu á byggingarreit fyrir lóðina Langimelur 19, L2322920.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin telur að deiliskipulagsbreytingin sé óveruleg og leggur til að Hreppsnefnd samþykki deiliskipulagsbreytinguna og láti grenndarkynna breytinguna í samræmi við 2. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
8.Flekkudalur sumarhús, L126039 - Umsókn um breytingu á skráningu lóðar.
2207020
Sótt er um að skráningu á stærð lóðarinnar Flekkudalur sumarhús, L126039 verði breytt skv. meðfylgjandi gögnum. Í dag er lóðin skráð 5.900 m² hjá Þjóðskrá Íslands.
Niðurstaða:
SynjaðLóðin er afmörkuð og skráð 5.000 m² í gildandi deiliskipulagi frístundabyggðar og íbúðarlóðar við Meðalfellsvatn, samþykkt 20.08.2015. Breyting á lóðamörkum myndi kalla á breytingu deiliskipulags.
9.Fyrirspurn til skipulagsfulltrúa - Norðurnes 89, L226597 og Norðurnes 91, L219636.
2208001
Fyrirspurn varðandi breytingu á deiliskipulagi, þannig að lóðirnar Norðurnes 89, L226597 og Norðurnes 91, L219636, verði sameinaðar í eina, þar sem einungis er fyrirhugað að byggja eitt sumarhús.
Niðurstaða:
Erindi svaraðBreyting á lóðamörkum myndi kalla á breytingu deiliskipulags. Kostnaður við gerð deiliskipulagsbreytinga er skv. gjaldskrá.
10.Umsókn um breytingu á skráningu lóðar
2208044
Sótt er um að leiðrétta lóðarstærð eða stofna viðbótina í samræmi við hjálögð gögn.
Lóðarstærð er í þjóðskrá skráð 600 m², en samkvæmt þinglýstu afsali, hefur verið gert samkomulag um stækkun lóðarinnar í 2.502 m² í samræmi við meðfylgjandi hnitsettann uppdrátt.
Lóðarstærð er í þjóðskrá skráð 600 m², en samkvæmt þinglýstu afsali, hefur verið gert samkomulag um stækkun lóðarinnar í 2.502 m² í samræmi við meðfylgjandi hnitsettann uppdrátt.
Niðurstaða:
SamþykktSamþykkt, með fyrirvara um að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
Petra vék af fundi undir þessum lið.
11.Umsókn um stofnun lóða
2208045
Sótt er að stofnaðar verði þrjár íbúðarhúsalóðir í samræmi við meðfylgjandi uppdrátt, en lóðirnar verða allar 0,5 hektarar eða stærri. Samkvæmt aðalskipulagi fyrir Kjósarhrepps er heimilt að stofna íbúðarhúsalóðir á landbúnaðarlandi án deiliskipulags og er sérstaklega tekið fram að lóðirnar séu þá í nálægt við þá uppbyggingu sem farið hefur fram í nálægð á innviðum, vegum, veitulögnum o.s.frv. Samkvæmt aðalskipulagi má gera ráð fyrir 8 íbúðarhúsalóðum á svæðinu að hámarki en í samræmi við umsókn þessa verða þær fjórar.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin samþykkir erindið, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar í samræmi við 2. mgr. 43. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Einnig með fyrirvara um að fyrir liggi hnitsettur uppdráttur fyrir allar lóðirnar og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
Nefndin telur jafnframt að eðlilegast væri að deiliskipuleggja svæðið.
Einnig með fyrirvara um að fyrir liggi hnitsettur uppdráttur fyrir allar lóðirnar og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
Nefndin telur jafnframt að eðlilegast væri að deiliskipuleggja svæðið.
Byggingarmál:
12.Lækjarhvammur, L230710 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2204034
Óskað er eftir að umsókn um byggingarleyfi/byggingarheimild fyrir um 60,5 m² frístundahús, mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 05.04.2022, sé tekin aftur á dagskrá skipulags- og byggingarnefndar. Umrædd lóð er á svæði fyrir frístundabyggð.
Niðurstaða:
Erindi svaraðNefnin fjallaði um málið á 158. fundi og var afgreitt með eftirfarandi: "Samþykkt, enda mun deiliskipulag fyrir a.m.k. 8 lóðir, sem stofnaðar voru á sama tíma, liggja fyrir innan reits F9 Bær, áður en byggingarleyfi verði gefið út og að umsókn F-550 sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001".
Nefndin getur ekki séð að ástæða sé til að breyta þeirri afgreiðslu.
Nefndin getur ekki séð að ástæða sé til að breyta þeirri afgreiðslu.
13.Langimelur 19, L232920 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2207019
Umsókn um byggingarleyfi/byggingarheimild fyrir 182,8 m² frístundahúsi, mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 25.04.2022.
Niðurstaða:
SamþykktByggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012.
14.Eyjafell 7, L126000 - Fyrirspurn til byggingarfulltrúa
2208006
Óskað er eftir heimild til að reisa 97 m² heilsárshús á lóð nr. 7 og 5b sem eru í raun ein lóð.
Niðurstaða:
FrestaðByggingarfulltrúa falið að ræða við eiganda.
15.Brekkur 9, L126446 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2208014
Umsókn um byggingarleyfi/byggingarheimild fyrir 35 m² frístundahúsi, mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 08.08.2022, asmt umsókn um niðurrif á sumarhúsi sem fyrir er (mhl.01).
Niðurstaða:
SamþykktSamræmist deiliskipulagi. Byggingarfulltrúa falið að veita byggingarheimild, þegar öll nauðsynleg gögn hafa borist, sbr. 2.3.8. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012.
16.Hjarðarholtsvegur 4, L126316 - Óleyfisframkvæmd á lóð.
2208005
Borist hefur ábending um framkvæmdir á lóðinni Hjarðarholtsvegur 4 L126316. Um er að ræða leyfisskilda framkvæmd/mannvirki, sem stendur alveg við Hjarðarholtsveg.
Á lóðinni eru sumarbústaður (mhl 01) sem er 149,5 m2 að stærð og geymsla (mhl 02) sem er 17,4 m2 að stærð.
Árið 2021 var gefið út byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við sumarbústaðinn, 91,8 m2 að stærð. Lokaúttektarvottorð síðar gefið út 18. ágúst 2021.
Að því frátöldu hefur ekkert byggingarleyfi verið gefið út.
Óskað hefur verið eftir að eigandi upplýsi sem fyrst um stöðu þessa máls og gefin kostur á koma með skýringar fyrir þessari byggingu. Engar upplýsingar bárust fyrir fundinn frá eiganda.
Á lóðinni eru sumarbústaður (mhl 01) sem er 149,5 m2 að stærð og geymsla (mhl 02) sem er 17,4 m2 að stærð.
Árið 2021 var gefið út byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við sumarbústaðinn, 91,8 m2 að stærð. Lokaúttektarvottorð síðar gefið út 18. ágúst 2021.
Að því frátöldu hefur ekkert byggingarleyfi verið gefið út.
Óskað hefur verið eftir að eigandi upplýsi sem fyrst um stöðu þessa máls og gefin kostur á koma með skýringar fyrir þessari byggingu. Engar upplýsingar bárust fyrir fundinn frá eiganda.
Framkvæmdin sem um ræðir er byggingarleyfisskyld, skv. byggingarreglugerð. Skipulags- og byggingaryfirvöld í Kjósarhreppi áskilja sér rétt til að beita ákvæðum byggingarreglugerðar
sbr. 2.9.1. gr. Stöðvun framkvæmda, lokun mannvirkis o.fl., ásamt 2.9.2. gr. Aðgerðir til að knýja fram úrbætur.
sbr. 2.9.1. gr. Stöðvun framkvæmda, lokun mannvirkis o.fl., ásamt 2.9.2. gr. Aðgerðir til að knýja fram úrbætur.
Fundi slitið.