Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
Skipulagsmál
1.Deiliskipulag á neðri hluta jarðarinnar Hvítaness
2109055
Eigandi, ásamt Arkitektum frá Glámu Kím og Arkþingi mættu á fundinn og lýstu uppbyggingaráformum á svæðinu.
Niðurstaða:
Lagt framNefndin þakkar góða kynningu.
2.Nesvegur 2, L227321 - Óveruleg breyting deiliskipulags
2108029
Landlínur leggja fram tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi. Um er að ræða breytingu á skipulagsskilmálum lóðarinnar við Nesveg 2, L227321 og tekur breytingin einungis til hluta liðs "Byggingarskilmálar" í greinargerð deiliskipulags, þ.e. mænishæð þakhalla og mænisstefnu.
Skipulagsuppdráttur er óbreyttur og er breytingin í samræmi við Aðalskipulag Kjósarhrepps 2017-2029.
Skipulagsuppdráttur er óbreyttur og er breytingin í samræmi við Aðalskipulag Kjósarhrepps 2017-2029.
Niðurstaða:
SamþykktSamþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 43. grein skipulagslaga málsgrein 2.
3.Eyjar 2, L208809 - Umsókn um stofnun lóða
2108037
Umsókn um stofnun lóða í samræmi við deilsikipulag í landi Eyja 2, Sandsárbakki 1-14.
Niðurstaða:
SamþykktSamþykkt, með fyrirvara um að umsókn sé undirrituð af eiganda eða eigendum
upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
4.Valdastaðir I, L126475 - Umsókn um stofnun lóða
2109037
Umsókn um stofnun lóða í landi Valdastaða 1.
Niðurstaða:
SamþykktSamþykkt, með fyrirvara um að umsókn sé undirrituð af eiganda eða eigendum
upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
5.Lækjarás, L219739 - Fyrirspurn um breytta skráningu lóðar.
2109025
Sótt er um að breyta lóðinni Lækjarás, L219739 úr sumarhúsalóð í íbúðarhúsalóð.
Niðurstaða:
SamþykktSamræmist aðalskipulagi. Samþykkt að grenndarkynna í samræmi við 2. mgr. 44. gr.Skipulagslaga nr. 123/2010.
6.Eyjavík 6, L198314 og 16,L125988 - Fyrirspurn um byggingu einbýlishúss.
2109019
Spurst er fyrir um hvort leyfilegt yrði að byggja íbúðarhús á lóðunum Eyjavík 6 og 16 og þá breyta lóðunum úr frístundalóðum í íbúðarhúsalóðir, skv. meðfylgjandi fyrirspurnaruppdráttum.
Niðurstaða:
Lagt framJákvætt tekið í erindið.
Byggingarmál
7.Nesvegur 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2109052
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 38,4 m2 frístundahúsi, mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 17.07.2021.
Niðurstaða:
FrestaðFrestað þar til deiliskipulag liggur fyrir.
8.Nesvegur 3, L231748 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2109038
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 126,0 m2 frístundahúsi, mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 03.06.2021.
Niðurstaða:
FrestaðFrestað þar til deiliskipulag liggur fyrir.
9.Hjarðarholtsvegur 18, L126328 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2109040
Umsókn um byggingarleyfi fyrir niðurrifi á 38,8 m² sumarbústað, ásamt byggingu á 97,0 m2 frístundahúsi, mhl 01, og 14,7 m² gestahúsi mhl. 02, skv. aðaluppdráttum dags. 15.09.2021. Stærð lóðar 1.600 m². Nýtingarhlutfall á lóð yrði samtals 0,0698.
Niðurstaða:
SamþykktSamþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein
skipulagslaga málsgrein 2.
skipulagslaga málsgrein 2.
10.Stampar 5, L199318 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2109031
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 159,7 m² frístundahúsi, mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 17.09.2021.
Niðurstaða:
SamþykktByggingaráform samþykkt.
11.Stampar 7, L199320 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2109003
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 183,6 m² frístundahúsi, mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 02.04.2021.
Niðurstaða:
FrestaðByggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
Byggingarmál
12.Dælisárvegur 16, L126300 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2108060
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 40,0 m² bílgeymslu, mhl 02, skv. aðaluppdráttum dags. 30.08.2021. Stærð lóðar 3.800 m². Fyrir er á lóðinni 119 m² sumarbústaðaur. Nýtingarhlutfall á lóð yrði samtals 0,0418.
Samþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein
skipulagslaga málsgrein 2.
skipulagslaga málsgrein 2.
13.Ný lög um umhverfismat framkvæmda og áætlana
2109060
Skipulagsstofnun vekur athygli á nýjum lögum um umhverfismat framkvæmda og áætlana sem tóku gildi þann 1. september síðastliðinn. Nánari upplýsingar má nálgast á vef Skipulagsstofnunar, skipulag.is.
Niðurstaða:
Lagt fram14.Skálafell, lóðarafmörkun
2109061
Tillagu að lóðarafmörkun er til meðferðar hjá skipulagssviði Reykjavíkurborgar, sem liggur að sveitarfélagsmörkum Kjósahrepps. Um er að ræða lóðarafmörkun utan um fjarskiptamannvirkin á toppi Skálafells og er lóðin alfarið innan jarðarinnar Stardals.
Niðurstaða:
Lagt framNefndin gerir ekki athugasemdir.
Fundi slitið.