Skipulags- og byggingarnefnd
Dagskrá
Skipulagsmál
1.Nesvegur 2 - Óveruleg breyting deiliskipulags
2108029
Landlínur, fyrir hönd eigenda, leggja fram tillögu að óverulegri breytingu frístundabyggðar á Nesi í Flekkudal, Kjósarhreppi.
Breytingin nær einungis til Nesvegar 2. Breytingin tekur einungis til hluta liðs "Byggingarskilmálar" í greinargerð deiliskipulags, þ.e. mænishæð, þakhalla og mænisstefnu.
Breytingin nær einungis til Nesvegar 2. Breytingin tekur einungis til hluta liðs "Byggingarskilmálar" í greinargerð deiliskipulags, þ.e. mænishæð, þakhalla og mænisstefnu.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin telur að um óverulega breytingu sé um að ræða og leggur til við Hreppsnefnd að málið hljóti afgreiðslu í samræmi við 3. mgr. 43. gr. Skipulagslaga.
2.Lækjarbraut 2, L195244 - Umsókn um breytingu á skráningu lóðar - hnitsetning.
2107019
Eigandi lóðar lagði fram hnitsetningu lóðarinnar þar sem ekki voru til hnit fyrir lóðina hjá sveitarfélaginu þegar lóðin var stofnuð á sínum tíma.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin leggur til við hreppsnefnd að samþykkja fyrirliggjandi hnitasetningu sem sýnir afmörkun lóðarinnar og breytta stærð.
Maríanna situr hjá.
Maríanna situr hjá.
3.Afmörkun Þúfukots - L126494
2106056
Óskað er eftir að afmörkun verði þannig að innri mörk 25 ha spildu verði afmáð og Þúfukot L126494 verði sýnd sem ein heildareign skv. meðfylgjandi gögnum. Frestað frá síðasta fundi.
Niðurstaða:
Vísað til nefndarFram hafa komið ný gögn í málinu. Erindinu vísað til Hreppsnefndar.
Byggingarmál:
4.Hálsendi 9,L126098 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2108026
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 113,4 m2 frístundahúsi, mhl 02, skv. aðaluppdráttum dags. 02.08.2021.
Niðurstaða:
SamþykktByggingaráform samþykkt.
5.Norðurnes 8, L126386 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2106020
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 87,1 m2 stækkun frístundahúss mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 08.06.2021. Heildar stærð eftir stækkun verður 145,5 m². Grenndarkynning hefur farið fram. Ein athugasemd barst.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin telur innkomna athugasemd ekki gefa tilefni til synjunar.
Erindið er samþykkt, samræmist aðalskipulagi.
Erindið er samþykkt, samræmist aðalskipulagi.
6.Norðurnes 82, L227634 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2107002
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 117,1 m2 frístundahúsi, mhl 01, skv. aðaluppdráttum dags. 29.06.2021.
Niðurstaða:
SamþykktByggingaráform samþykkt.
7.Norðurnes 39, 126417 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2108035
Umsókn um byggingarleyfi fyrir ca. 48 m² stækkun frístundahúss mhl. 01, skv. aðaluppdráttum dags. 05.08.2021. Heildar stærð eftir stækkun verður ca. 151 m².
Niðurstaða:
SamþykktSamþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2.
8.Flekkudalsvegur 21A, 222364 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2105004
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 70,0 m2 frístundahúsi mhl. 01, skv. aðaluppdráttum dags. 28.04.2021. Grenndarkynning hefur farið fram. Ein athugasemd barst og umsagnir frá opniberum aðilum liggja fyrir frá Umhverfisstofnun, Minjastofnun, Heilbrigðiseftirliti, Náttúrufræðistofnun og Vegagerðinni.
Niðurstaða:
SamþykktNefndin hefur farið yfir fram komna athugasemd og umsagnir frá opinberum aðilum. Nefndin telur að framkomin athugasemd gefi ekki tilefni til synjunar. Byggingaráform samþykkt.
9.Stóra Skál 1, L211010 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
2106052
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 34,5 m² stækkun á íbúðarhúsi, mhl. 01 og 24,0 m² stækkun bílskúrs, mhl. 02, á Stóru Skál, í landi Eyja, skv. aðaluppdráttum dags. 28.06.2021. Heildar stærð eftir stækkun verður ca. 191,8 m² (mhl.01) og 80,0 m² (mhl.02).
Niðurstaða:
SamþykktSamþykkt með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. grein skipulagslaga málsgrein 2.
10.Sandslundur 9, L222160 - Umsókn um stöðuleyfi
2108013
Umsókn um stöðuleyfi fyrir 3 skúra. Tengist máli sem var áður á dagskrá 141. fundar skipulags- og bbyggingarnefndar "óleyfis framkvæmdir á lóð". Áður á dagskrá 141. fundar, 1. des. 2020, "Óleyfisframkvæmdir á lóð"
Niðurstaða:
Lagt framSkipulags- og byggingarfulltrúa falið að afgreiða málið.
Önnur mál:
11.Norðurnes - Fyrirspurn
2108028
Fyrirspurn frá sumarhúsafélagi Norðurness, vegna byggingar sumarhúss á deiliskipulögðu svæði "Möðruvellir 1 Norðurnes Deiliskipulag".
Niðurstaða:
Lagt framSkipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara fyrirspurninni.
12.Starfsreglur svæðisskipulagsnefndar og samkomulag sveitarfélaganna um svæðisskipulag
2108009
Niðurstaða:
Lagt framFundi slitið - kl. 19:15.