Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

111. fundur 28. apríl 2018 kl. 12:31 - 12:31 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd  Kjósarhrepps

                                         Fundur nr. 111

 

Laugadaginn 28 apríl 2018  kl. 10.00 var haldinn fundur í Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: Gunnar Leo Helgason, Maríanna H. Helgadóttir, Oddur Víðisson formaður nefndarinnar og Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags-og byggingarfulltrúi. 

Fyrir hönd hreppsnefndar Guðný G. Ívarsdóttir fundinn  og ritar  fundargerð.

 

                          Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

 

1.      Ernst Christoffel Verwijnen kt. 100878-2679 Miðdal óskar eftir leyfi til að byggja  sumarhús á lóð sinni  Miðdalur 4 lnr. 225887. Húsið er 194,4 m2 steinsteypt hús á einni hæð klætt að utan með bárujárni og timbri.

 

Afgreiðsla: Samþykkt.

 

Afgreiðslugjald

 

2.      Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir kt.121251-3379, Ljósheimum 4 104 Reykjavík leggur fram nýjar teikningar og óskar eftir heimild bygginganefndar til að endurbyggja bátaskýli á lóðinni Árbraut 9 lnr. 126085.

 

Afgreiðsla: Hafnað.  Vísað til fyrri bókunar.

 

Afgreiðslugjald.

 

3.      Snorri Hilmarsson kt. 180163-5149, Sogni Kjósarhreppi 276 Mosfellsbæ leggur fram uppdrætti sem sýna drög að nautgripahúsi sem fyrirhugað ar að byggja austan við bæjarstæðið á Sogni og óskar eftir leyfi til aðstöðusköpunar.( Graftrarleyfi )

 

Afgreiðsla:Samþykkt leyfi til aðstöðusköpunar.

 

Afgreiðslugjald

 

Skipulagsmál:

 

Maríanna H. Helgadóttir vék af fundi við afgreiðslu liðar 01 og varamaður Guðný Ívarsdóttir kom inn í stað hennar.

01.  Svanur Kristinsson kt. 210259-2289 og Regína Hansen Guðbjörnsdóttir kt. 030371-5939, Lækjarbraut 2 Kjósarhreppi 276 Mosfellsbæ óska eftir umsögn skipulagsnefndar breytingu á gildandi deiliskipulagi fyrir Lækjarbraut. Breytingin felur í sér byggingareitur fyrir bílgeymslu / útihús sem er sem er sunnan við íbúðarhúsið verði flutt neðar í lóðina, nær Lækjarbraut og Hvalfjarðarvegi. Afgreiðsla: Neikvætt tekið í erindið.

 

02.  Pétur Friðriksson kt. 110260-4749, Æsufelli 4 111 Reykjavík leggur fram fyrirspurn til Skipulagsnefndar  varðandi leyfi til að skrá hús sitt Meðalfellsvegi 13A  sem íbúðarhús. Spurt er hvort að heimilt verði að gera deiliskipulag aðeins fyrir hans lóð standist hún  ofanflóðamat.

Afgreiðsla: Jákvætt tekið í erindið með fyrirvara um niðurstöðu ofanflóðamats, fyrir skilgreint frístundasvæði ofan Meðalfellsvegar, sem kostað er af umsækjanda.

 

03.  Lokaafgreiðsla á breytingu á svæðisskipulaginu Höfuðborgarsvæðið 2040 vegna borgarlínu

Afgreiðsla: Skipulagsnefnd leggur til við hreppsnefnd á hún samþykki breytinguna.

 

04.  Svæðisskipulagsnefnd höfuðborgarsvæðisins leggur fram verkefnislýsingu umsagnar vegna breytinga á svæðisskipulagi. Lýsingin tekur til breyttrar afmörkunar vaxtarmarka á Álfsnesi og efnisvinnslusvæði í Álfsnesvík.

Afgreiðsla: Frestað.

 

 

Fundi slitið kl: 12:15 GGÍ

 

 

 

 Undirskrift fundarmanna:   

 

Jón Eiríkur Guðmundsson                              Gunnar Leo Helgason 

 

 ________________________________           _________________________________

 

Maríanna H. Helgadóttir                                 G. Oddur Víðisson

 

                                                          ___            ___________________________________                        

 

Guðný Ívarsdóttir                                            

                                                                                                ________________________________