Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps
Fundur nr. 109
Fimmtudaginn 22 febrúar 2018 kl. 19.30 var haldinn fundur í Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: Gunnar Leo Helgason, Maríanna H. Helgadóttir og Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags-og byggingarfulltrúi.
Fyrir hönd hreppsnefndar og sem varamaður situr Guðný G. Ívarsdóttir fundinn og ritar fundargerð.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
1. Benedikta Birgisdóttir kt. 111273-5669 sækir um byggingaleyfi fyrir viðbyggingu við íbúðarhúsið Harðbala 4 lnr. 174831. Viðbyggingin sem er á steyptum undirstöðum er steypt í frauðplastkubbamót og klædd að utan með báruáli.
Viðbyggingin er 66,7 m2.
Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um að teikningar verði lagfærðar. Gera þarf nánari grein fyrir tengingu viðbyggingar við eldra hús.
Afgreiðslugjald:
Skipulagsmál:
Gunnar Leó Helgason víkur af fundi.
01. Sigríður Inga Hlöðversdóttir kt: 270966-4039 og Gunnar Leó Helgason kt: 030163-4199 að skráningu á sumarhúsi þeirra Holt lnr. 200724 verði breytt í íbúðarhús.Húsið stendur á landbúnaðarlandi og verður tekið úr kóta jarðarinnar Blönduholt lnr. 125911 samkvæmt núgildandi aðalskipulagi.
Samþykkt.
02. Gunnar Leó Helgason kt: 030163-4199 óskar eftir fyrir hönd Helga Jónssonar ehf. kt. 490517-0570 að stofnuð verði 13,6 ha. spilda úr landi Fells lnr. 126037.
Samþykkt.
Fundi slitið kl 20:00.
Undirskrift fundarmanna:
Jón Eiríkur Guðmundsson Gunnar Leo Helgason
________________________________ _________________________________
Maríanna H. Helgadóttir Guðný G Ívarsdóttir
___________________________________