Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps
Fundur nr. 105
Mánudaginn 21. ágúst 2017 kl. 17.00 var haldinn fundur í Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: G.Oddur Víðisson formaður nefndarinnar, Maríanna H. Helgadóttir og Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags-og byggingarfulltrúi.
Varamaður Guðný G. Ívarsdóttir sem einnig ritar fundargerð.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
1. Jens Brynjólfsson kt. 200267-5599 og Olga Guðrún Gunnarsdóttir kt. 180570-4469, Túnbrekku 15, 355 Ólafsvík sækja um leyfi til að breyta áður samþykktri teikningu af sumarhúsi á lóð sinni nr. 8 við Eyjafell lnr.126001. Húsið er 88,1 m2 hefðbundið timburhús á steyptum sökkli.
Erindinu var frestað á fundi nefndarinnar 05.07 2017. Uppfærðar teikningar lagðar fram.
Afgreiðsla: Samþykkt samræmist deiliskipulagi
Afgreiðslugjald: 9.550,-
2. Lukasz Slezak kt. 210385-3049, Hvassaleiti 62, 103 Reykjavík óskar eftir leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr.42 við Hlíð í landi Meðalfells lnr.126270. Húsið er 119,9 m2 úr timbri byggt á steyptum veggjum.
Erindinu var frestað á fundi nefndarinnar 05.07. 2017. Uppfærðar teikningar lagðar fram. Erindið hefur verið grenndarkynnt.
Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verði lagfærðir í samráði við byggingafulltrúa.
Afgreiðslugjald: 9.550,-
3. Helgi Ólafsson kt. 050267-4589, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík óskar eftir leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr. 1 við Berjabraut í landi Háls lnr.199274. Húsið er hefðbundið 147 m2 timburhús með steyptum undirstöðum og gólfplötu.
Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verði lagfærðir í samráði við byggingafulltrúa.
Afgreiðslugjald: 9.550,-
4. Helgi Ólafsson kt. 050267-4589, Fiskislóð 31, 101 Reykjavík óskar eftir leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr. 3 við Berjabraut í landi Háls lnr.199281. Húsið er hefðbundið 147 m2 timburhús með steyptum undirstöðum og gólfplötu.
Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verði lagfærðir í samráði við byggingafulltrúa.
Afgreiðslugjald: 9.550,-
5. Helgi Ólafsson kt. 050267-4589 Fiskislóð 31, 101 Reykjavík óskar eftir leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr. 5 við Berjabraut í landi Háls lnr.199284. Húsið er hefðbundið 147 m2 timburhús með steyptum undirstöðum og gólfplötu.
Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verði lagfærðir í samráði við byggingafulltrúa.
Afgreiðslugjald: 9.550,-
6. Helgi Ólafsson kt. 050267-4589 Fiskislóð 31, 101 Reykjavík óskar eftir leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr. 7 við Berjabraut í landi Háls lnr.199286. Húsið er 147 m2 hefðbundið timburhús með steyptum undirstöðum og gólfplötu.
Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um að aðaluppdrættir verði lagfærðir í samráði við byggingafulltrúa.
Afgreiðslugjald: 9.550,-
7. Ragnar Ragnarsson kt. 100676-3709 Háholti 23, 300 Akranesi óskar eftir leyfi til að byggja sumarhús og gestahús á lóð sinni nr. 14 við Stampa í landi Háls lnr. 199327. Húsin eru annars vegar 78 m2 sumarhús og 16,2 m2 Gestahús. Bæði húsin er hefðbundin timburhús á steyptum undirstöðum.
Afgreiðsla: Frestað.
Afgreiðslugjald: 9.550,-
8. Ragnar Guðmundsson kt. 311254-4649 Bárugötu 19, 300 Akranesi sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr, 22 við Stampa í landi Háls lnr. 199335.
Húsið er 168,7 m2 timburhús á steyptum undirstöðum.
Afgreiðsla: Hafnað, samræmist ekki deiliskipulagi.
Afgreiðslugjald: 9.550,-
Skipulagsmál:
01. Lóa Sigríður Hjaltested 020858-2069, Karfavogi 43, 104 Reykjavík óska eftir því við hreppsnefnd Kjósarhrepps að frístundahúsið Flekkudalur nr. 1, (fn. 232-7261) verði skráð sem íbúðarhús og lóðin íbúðarhúsalóð.
Afgreiðsla: Erindið kynnt. Samræmist ekki aðalskipulagi
02. Lóðarhafar við Þorláksstaðaveg 1 – 5 í landi Meðalfells óska eftir að svæðið sem lóðirnar standa á sem nú er deiliskipulagt sem frístundasvæði verði breytt í íbúðarsvæði við endurskoðun á aðalskipulaginu.
Afgreiðsla: Erindið kynnt. Vísað til starfshóps um endurskoðun aðlaskipulagsins.
Undirskrift fundarmanna:
Jón Eiríkur Guðmundsson Maríanna H. Helgadóttir
________________________________ ______________________________
G. Oddur Víðisson Guðný G Ívarsdóttir
_________________________________