Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

483. fundur 02. júlí 2014 kl. 21:58 - 21:58 Eldri-fundur

                       Skipulags- og bygginganefnd

                                 Fundur nr. 77

 

Miðvikudaginn 2 júlí 2014 var fyrsti fundur haldinn í nýrri í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: G.Oddur Víðisson, Maríanna H. Helgadóttir og  Gunnar Leó Helgason ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni Fyrir hönd sveitarstjórnar situr fundinn Guðný G. Ívarsdóttir sem ritar fundargerð.

 

 

                          Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

  1. Kosning  formanns og varaformanns

Afgreiðsla: G.Oddur Víðisson var kosinn formaður og Gunnar L. Helgason sem varaformaður  

 

  1. Lagt var fram og kynnt erindisbréf fyrir bygginga-og skipulagsnefnd.

Afgreiðsla: Erindisbréfið lagt fram til kynningar

 

  1. Lagðar voru  fram og kynntar verklagsreglur um afgreiðslu byggingaleyfa.

Afgreiðsla: Verklagsreglurnar lagðar fram og ræddar

 

  1.  Fundartími

Afgreiðsla: Ákveðið var að fundartími nefndarinnar yrði síðasta fimmtudag í hverjum mánuði kl 19:00. Gögn þurfa að hafa borist skipulags- og byggingarfulltrúa viku fyrir fund.

Næsti fundur (Aukafundur)verður fimmtudagskvöldið 17. júlí kl 19:00

 

 

 

Fleiri mál lágu ekki fyrir og var fundi slitið.

 

Undirskrift fundarmanna:   

 

G. Oddur Víðisson                                            Jón Eiríkur Guðmundsson

 

 ________________________________           ______________________________

 

 

Maríanna H. Helgadóttir                                 Gunnar Leó Helgason

 

______________________________           _________________________________