Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

470. fundur 07. mars 2014 kl. 16:55 - 16:55 Eldri-fundur

                       Skipulags- og bygginganefnd

                                 Fundur nr. 74

 

Laugardaginn 1 mars 2014 var haldinn fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:  Magnús Ingi Kristmannsson, Kristján Finnsson, G.Oddur Víðisson, ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni sem ritar fundargerð.

 

 

                          Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

 

1.        Tekið var fyrir öðru sinni  erindi Tinnu Bjarkar Halldórsdóttir kt. 120678-3619 og Leiknis Ágústssonar  kt. 161273-3929 Lækrjarkinn 24 220 Hafnarfjörður sem sækja um leyfi til að

 byggja 246,6 m2 sumarhús úr steinsteypu, klætt að utan með báruáli á lóð sinni nr.7 við Sandseyri í landi Sands. Húsið verður tengt 45,8 m2 húsi sem nú þegar er á lóðinni.

Erindinu var frestað á fundi nefndarinnar 30.11 2013

Hönnuður er Ásmundur Jóhannsson frá Arko. Kt: 170441-4519

 

Byggingastjóri: Ágúst Hreggviðsson

Byggingaleyfisgjald: kr.  173,350,-

 

                      Samþykkt

                Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.          

2.        Ellert Gíslason kt. 0706622489 Hraunbæ 182 110 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 114,1 m2 sumarhús úr timbri á steyptum undirstöðum á lóð sinni nr. 5 við Þorlákstaðarveg í landi Meðalfells.

Hönnuður er Teiknivangur. Vilhjálmur Þorláksson

                 Samþykkt

                   Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.          

 

Byggingastjóri: Andrés Gíslason

  Byggingaleyfisgjald: kr. 122,828 ,-

 

 

3.        Þorgeir Gíslason kt. 191040-3769 sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni Eyrar 15  í landi Meðalfells. Viðbyggingin er úr timbri og nemur   26,4 m2.

Hönnuður er  Þorleifur Björnsson kt. 0306733799 hjá Glóra teiknistofa.

 

  Byggingastjóri: Þorgeir Gíslason kt. 191040-3769

  Byggingaleyfisgjald: kr. 59,032,-

 

                    Samþykkt

                       Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.          

   

4.        Sigurður Guðmundsson kr 1303484599 Stangarholti Kjósarhreppi sækir um leyfi til að breyta skráningu á  Trönu lnr. 126440 sem var vinnuskúr og stöðuleyfi var fyrir í skráninguna sumarhús. Húsið er 20,5 m2

Teikning: Hörður Harðarson arkitekt kt. 300549-4899

 

 

               Samþykkt

                 Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010     

 

       Byggingastjóri:

       Byggingaleyfisgjald: kr. 38,540,-

 

      Önnur mál:

 

01.   Tekin var fyrir afgreiðsla deiliskipulags í landi Möðruvalla, Lækir.

Deiliskipulagstillagan sem samþykkt var í sveitarstjórn 2. febrúar 2012 gerir ráð fyrir lóðum fyrir 10 frístundahús. Skipulagsstofnun gerði athugasemdir við deiliskipulagstillöguna og mælist til að brugðist verði við athugasemdum og hún tekin fyrir að nýju í skipulagsnefnd og sveitarstjórn. Greinargerð þar sem að gert er grein fyrir hvernig brugðist var við athugasemdunum er lögð fram.

 

Vegna breytinga á  eignarhaldi Möðruvalla er málinu vísað til hreppsnefndrar til nánari umfjöllunar.

 

 

Fleiri mál lágu ekki fyrir og var fundi slitið.

 

Undirskrift fundarmanna:   

 

G. Oddur Víðisson                                            Jón Eiríkur Guðmundsson

 

 ________________________________           ______________________________

 

 

Kristján Finnsson                                             Magnús Ingi Kristmannsson

______________________________           _________________________________