Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags- og bygginganefnd
Fundur nr. 70
Fimmtudaginn 25 júlí 2013 var haldinn fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: Magnús Ingi Kristmannsson, Kristján Finnsson, G. Oddur Víðisson formaður nefndarinnar ásamt Skipulags- og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni sem ritar fundargerð.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
1. Gréta Óskarsdóttir kt. 111245-3479 Berjarima 2 112 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 15 m2 gestahús úr timbri á lóð sinni nr. 15 við Norðurnes í landi Möðruvalla. Hönnuður er Jóhannes Pétursson ABS teiknistofu. Byggingastjóri: Byggingaleyfisgjald: kr. 36,550,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
2.Björn Steindórsson kt. 250771-3989 Bjallavaði 1 110 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 124,3 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni nr. 53 í landi Blönduholts.
Hönnuður er Gísli Gunnarsson Kvarða Teiknistofu.
Byggingastjóri:
Byggingaleyfisgjald: kr. 109,739,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
4. Hjörtur Pálsson kt. 080152-4429 og Ragnheiður Hermannsdóttir kt. 130454-7049 sækja um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóð nr 12 við Hvamm í landi Hvamms. Stækkun hússins verður úr timbri og nemur 59,3 m2.
Byggingastjóri: Hjörtur Pálsson kt. 080252-4429
Byggingaleyfisgjald: 107,319,-
Samþykkt með fyrirvara um að málið verði grenndarkynnt í samráði við byggingafulltrúa.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Fleiri mál lágu ekki fyrir og var fundi slitið.
Undirskrift fundarmanna: -
G. Oddur Víðisson Jón Eiríkur Guðmundsson
________________________________ ______________________________
Kristján Finnsson Magnús Ingi Kristmannsson
______________________________ _________________________________