Skipulags- og byggingarnefnd
Fimmtudaginn 1. maí 2012 var haldinn fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: Magnús Ingi Kristmannsson, Kristján Finnsson, Eva Mjöll Þorfinnsdóttir ritara nefndarinnar, G. Oddur Víðisson formaður nefndarinnar ásamt Skipulags- og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1. Jón Bjarnason kt. 270875-5649 Mosabarði 16 220 Hafnarfirði sækir um leyfi til að
stækka sumarhús sitt á lóðinni nr. 74 við Norðurnes í landi Möðruvalla.
Stækkunin felur í sér lengingu á útbyggingu til suðurs um 1,2 m
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Byggingastjóri:
Byggingaleyfisgjald: kr. 17,569,-
2. Hermann Þ. Waldorff kt. 031059-2919 Skipastíg 13 240 Grindavík sækir um leyfi til að byggja 117,2 m2 sumarhús úr timbri og steinsteyptum einingum á lóðinni Flekkudalur 4 í landi Flekkudals.
Byggingastjóri:
Byggingaleyfisgjald: kr. 117,978,-
Frestað
3. Jens Brynjólfsson kt. 200267-5599 og Olga Guðrún Gunnarsdóttir Túnbrekku 15 355 Ólafsvík sækja um leyfi til að byggja 89,4 m2 sumarhús úr timbri á lóð
sinni nr. 8 í Eyjafelli í landi Eyja 2
Byggingastjóri: Kári Konráðsson kt. 060267-3679
Byggingaleyfisgjald: kr. 104,722,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
4. Benóný Guðjónsson kt. 030557-3879 Holtsgötu 43 245 Sandgerði sækir um leyfi til að byggja 156,6 m2 sumarhús úr timbri og steinsteypu á lóð sinn nr. 5 við Ennisbraut í landi Háls.
Byggingastjóri: Benóný Benónýson rafvirkjameistari
Byggingaleyfisgjald: kr. 157,573,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
5. Jón G. Snædal kt. 170350-4489 Ránargötu 36, 101 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni nr. 9 við Norðurnes í landi Möðruvalla. Lnr: 126387.
Stækkunin nemur 22,2 m2 og er úr timbri
Byggingastjóri:
Byggingaleyfisgjald: kr. 42,946,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
6. Einar Gylfi Haraldsson kt. 210759-2399 Hjarðarhaga 24, 107 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni nr. 25b við Sandslund í landi Sands.
Lnr: 217635.Stækkunin nemur 25,3 m2 og er úr timbri
Byggingastjóri:
Byggingaleyfisgjald: kr. 47,847,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
7.Erling R Guðmundsson kt. 240747-3869 sækir um leyfi til að byggja 14,1 m2 Garðskála úr timbri á lóð sinni við Hjarðarholtsveg 25 í landi Meðalfells. Lnr:126370
Byggingastjóri:
Byggingaleyfisgjald: kr. 30,178,-
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Önnur Mál:
1.1. Lögð var fram lýsing á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017 . Fyrirhugað er að breyta landnotkun í Aðalskipulagi Kjósarhrepps í landi Flekkudals þ.e.a.s.landbúnaðarsvæði í svæði fyrir frístundabyggð.
Um er að ræða tvö aðskilin svæði sunnan Meðalfellsvatns. Annars vegar 2,62 ha svæði sem fær tilvísunarnúmer F4b á sveitarfélagsuppdrætti og hins vegar 13,3 ha
Svæði sem fær tilvísunarnúmerið F4c.
Skipulagnefnd gerir enga athugasemd og vísar málinu til Hreppsnefndar.
Undirskrift fundarmanna:
G. Oddur Víðisson Jón Eiríkur Guðmundsson
_____________________________ ____________________________
Kristján Finnsson Eva Mjöll Þorfinnsdóttir
_______________________________ _______________________________
Magnús Ingi Kristmannsson