Skipulags- og byggingarnefnd
Þriðjudaginn 7 september 2010 var haldinn fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: G. Oddur Víðisson formaður bygginga- og skipulagsnefndar, Magnús I.Kristmannsson, Eva Mjöll Þorfinnsdóttir ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
sækir um leyfi til að byggja við sumarhús sitt á lóðinni nr.30 við Hlíð í landi Meðalfells. Viðbyggingin er 15 m2 úr timbri
Byggingaleyfisgjald kr . 31,600,-
Byggingastjóri: Rafn Sigurðsson kt: 020440-317
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
2. Þröstur Ingvarsson kt. 150163-4479 Blómvellir 12 220 Hafnarfjörður, sækir um leyfi til að byggja 58,3 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni nr 48 við Norðurnes í landi Möðruvalla
Byggingaleyfisgjald kr . 83,898,-
Byggingastjóri: Gísli Johnsen kt. 160667-4789
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
3. Róbert Fearon kt. 220242-5019 Lækjarsmára 4 201 Kópavogur, sækir um leyfi til að byggja við sumarhús sitt á lóð nr.9 við Hvamm í landi Hvamms.Viðbyggingin er 14 m2 úr timbri.
Byggingaleyfisgjald kr . 30.020,-
Byggingastjóri: Magnús Þórðarson 050456-4209
Frestað.
Byggingaleyfisgjald kr: 45,978 ,-
Byggingastjóri: Heimir Svansson 100945-3129
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
5. Einar Freyr Einarsson óskar eftir stöðuleyfi til eins árs fyrir vinnuskúr á lóð Nr. 9 við Hjarðarholtsveg. Fyrirhugað er að skúrinn verði hluti af stækkun hússins.
Frestað
4. Hermann B. Baldvinsson óskar eftir umsögn bygginganefndar hvað varðar stækkun á byggingamagni sem nemur 30 m2 umfram það sem getið er á um í deiliskipulagi .Lóðin sem um ræðir heitir Skógarholt er í landi Skorhaga.
Afgreiðslugjald kr.7,900,-
Samþykkt með fyrirvara um skriflegt samþykki lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Skipulagsnefnd:
Afgreiðslugjald kr.7,900,-
Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemdir við umrædda vegtengingu og samþykkir erindið
Önnur mál:
Ákveðið var á fundinum að Magnús I. Kristmannsson yrði varaformaður Skipulags og bygginganefndar og Eva Mjöll Þorfinnsdóttir ritari sömu nefndar.