Skipulags- og byggingarnefnd
Skipulags og bygginganefnd
Fundur nr. 1
Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:
Bygginganefnd:
1. Sólveig Jóna Einarsdóttir kt.051051-2979 Gullsmára 10 201 Kópavogi sækir um leyfi fyrir 43 m2 viðbyggingu úr timbri við sumarhús sitt við Flekkudalsveg nr.12
Byggingaleyfisgjald kr . 75,840,-
Byggingastjóri:
Samþykkt með fyrirvara um samþykki lóðarhafa á Flekkudalsvegi 11.
2. Guðmundur Ásgeirsson kt. 210647-2959 Funafold 47 112 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja 16 m2 gestahús úr timbri á lóð sinni nr 33 við Hjarðarholtsveg. Húsið verður flutt á staðinn.
Byggingaleyfisgjald kr . 33,180,-
Byggingastjóri: Ágúst Bjarnason
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
3. Páll Kristinsson kt 160461-4709 Berjarima 59 112 Reykjavík sækir um leyfi til
Bæta við 11 m2 geymslu og lagnarými við sumarhús sitt við Eyjatún nr. 6
Byggingaleyfisgjald kr . 25,280,-
Byggingastjóri: Guðmundur Halldórsson kt 090660-4229
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997
4. Guðmundur Guðlaugsson kt. 050846-4079 Húsalind 22 201 Kópavogi
sækir um leyfi til að byggja 23 m2 gestahús úr timbri á lóð sinni lnr.126487 úr landi Vindáss.
Byggingaleyfisgjald kr: 44,240,-
Byggingastjóri: Vignir Halldórsson
Synjað
5. Bjarki V. Waage kt. 060169-4709 sækir um stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á lóð sinni nr. 2 við Brekkur í landi Möðruvalla.
Samþykkt
Afgreiðslugjald kr 7,900,-
6. Sigríður Kristín Gísladóttir kt. 290359-5549 brekkuflöt 6 300 Akranesi sækir um
Stöðuleyfi fyrir íbúðargám til eins árs á lóð sinni nr. 2 við Skógarbraut í landi Háls.
Samþykkt
Afgreiðslugjald kr 7,900,-
7. Þorsteinn Jónsson kt. 061246-6069 Mjóuhlíð 6 105 Reykjavík sækir um leyfi
Til að byggja 172,7 m2 íbúðarhús úr steinsteypu á lóð sinni nr. 1 við Harðbala.
Byggingaleyfisgjald kr: 158,000,-
Byggingastjóri: Runólfur Bjarnason
Frestað
Skipulagsnefnd:
Tekin var fyrir kynning á breytingu svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins.
Efni: Óveruleg breyting á Svæðisskipulagi – sjúkrahús í Sólvallalandi
Breytingartillagan er gerð vegna áforma um að reisa sérhæfða heilbrigðisstofnun og hótel í tengslum við hana í landi Sólvalla vestan Akra.
Málið var kynnt fyrir skipulagsnefnd.
Fleiri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið.
Undirskrift fundarmanna:
G. Oddur Víðisson Kristján Finnsson
____________________________ _________________________
Jón Eiríkur Guðmundsson Pétur Blöndal Gíslason
___________________________ _________________________
Magnús I. Kristmannsson Eva Mjöll Þorfinnsdóttir
______________________________ ___________________________